Körfubolti

Ungmennafélagið Afturelding Körfubolti

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar hefur aðsetur í Lágafellslaug.
Meirihluti iðkenda í körfuboltanum hjá okkur eru strákar, en sérstök áherlsa er lögð á að stækka stelpuhópana í ár.
Við hvetjum alla til að koma prófa!

Sturluð staðreynd: Þegar körfubolti var fyrst leikinn voru  níu leikmenn inn á vellinum í hvoru liði, í dag eru þeir einungis fimm!

Þjálfararnir geta ekki beðið eftir að fá að hefja starfið aftur af fullum krafti og hlakka til að hitta nýja iðkendur
Æfingatöfluna má finna hér.

Áfram Afturelding