Styrkja Rothöggið (Hjón)

2.500 kr. svo 2.500 kr./mánuð

Innifalið í aðild til að byrja með:

  • Ársmiði á alla heimaleiki meistaraflokks karla og kvenna í (deildarleiki).
  • Þjálfarateymið mætir á fundi með félagsmönnum og leggur línurnar fyrir stærri leiki tímabilsins og í úrslitakeppni.
  • Reglulegar fréttir um meistaraflokkana og starf yngri flokka í tölvupósti.
    • Verð: 1.500 krónur á mánuði (lágmark 1 ár)
    • Hjón greiða aðeins 2.500 krónur á mánuði (lágmark 1 ár)
Vörunúmer: rothoggid-hjon Flokkur:

Lýsing

Kæri handboltaunnandi,

Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur ákveðið að stofna styrktarklúbb sem mun bera nafnið Rothöggið.

Tilgangur klúbbsins er fyrst og fremst til að standa við bakið á handknattleik í Aftureldingu, bæði afreksstarf meistaraflokka sem og yngri flokka félagsins. Öflugt stuðningsnet fólks sem vill sjá handknattleik í Aftureldingu þróast og eflast um ókomin ár.

Starf klúbbsins mun byrja með einföldum hætti og þróast í átt að samskonar klúbbum með mismunandi stigum aðildar.

Innifalið í aðild til að byrja með:

  • Ársmiði á alla heimaleiki meistaraflokks karla og kvenna í (deildarleiki).
  • Þjálfarateymið mætir á fundi með félagsmönnum og leggur línurnar fyrir stærri leiki tímabilsins og í úrslitakeppni.
  • Reglulegar fréttir um meistaraflokkana og starf yngri flokka í tölvupósti.
    • Verð: 1.500 krónur á mánuði (lágmark 1 ár)
    • Hjón greiða aðeins 2.500 krónur á mánuði (lágmark 1 ár)

Við hvetjum alla sem áhuga hafa á því að starfa í kringum Rothöggið eða handknattleiksdeild Aftureldingar að setja sig í samband við stjórn deildarinnar. Öll aðstoð er vel þegin.

Skráning í Rothöggið og frágangur greiðslu er á vefslóðinni afturelding.is/rothoggid. Auk þess er hægt að hafa samband og við aðstoðum þig við skráningu.

Með von um jákvæð viðbrögð,

stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar