Fullorðnir
Árgjald fullorðinna fyrir árið 2025 er 20.000 kr.
Hægt er að skrá sig í gegnum Abler – https://www.sportabler.com/shop/afturelding/hjol
Innifalið
- Aðgangur að starfi hjóladeildar samkvæmt tímatöflu
- Aðgangur að götuhjóladeild Víkings – sjá nánar á vefsíðu Víkings
- Keppnisréttur í mótum á vegum Hjólreiðasambands Íslands
Ungmenni
Upplýsingar um æfingagjöld fyrir ungmenni verða birtar hér innan skamms.