Skrá iðkanda

Afturelding hefur tekið í gagnið nýtt greiðsukerfi, Sportabler.  Sportabler tekur við af Nóra og er sérhannað fyrir allar þarfir íþróttafélags.

Forráðamenn sjá sjálfir um skráningu sinna barna á netinu og þannig má gera ráð fyrir að skráningaupplýsingar séu alltaf réttar.

Hægt að ganga frá greiðslu með kreditkorti eða greiðsluseðlum og geta forráðamenn  dreift greiðslum á mánuði ef vill en hver greiðsluseðill kostar aukalega 390 kr.
Ath. til þess að nota frístundaávísun iðkanda þarf forráðamanaður að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.

Við bendum á spjallglugga Sportabler neðst niðri í hægra horni á vefsíðunni.