Þjálfarar

Ingibjörg Antonsdóttir (f.1989)

Netfang: ingibjorg@afturelding.is

Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar 13 ár, landslið 2016
Dans

Þjálfarareynsla:
byrjaði fyrst frá 2006 hjá Gerplu, svo hjá Aftureldingu frá 2015.

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, 1B, 1C, móttaka 1,

Önnur námskeið/nám:
Spotting safety level 1 og 2 hjá Gymdanmark
Stúdentsprófs af listnámsbraut
íþróttafræði HR ólokið
Listdansskóli Íslands

Annað:
Skyndihjálp

Alexander Sigurðsson (f. 1998)

Netfang: alexander@afturelding.is

Íþróttabakgrunnur:

Fimleikar frá 2010, landslið 2014 og 2018. fyrirliði blandaða liðsins á Evrópumóti 2018.
Fótbolti í 4 ár

Þjálfarareynsla:
Þjálfari hjá Aftureldingu frá 2011
Skólahreysti þjálfari í 2 sumur

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, 1B 1C, 2A, 2.C, móttaka 1, móttaka 2, dómaranámskeið,

Önnur námskeið/nám:
Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund

Annað:
Skyndihjálp

Anna Valdís Einarsdóttir (f. 1996)

Netfang: annvaldis@afturelding.is
Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar frá 7 ára aldri
Dans í 5 ár
Fótbolti í 5 ár
Unnið til fjölda verðlauna fyrir Aftureldingu bæði sem einstaklingur og í sínum hóp.

Þjálfarareynsla:
Þjálfað hjá Aftureldingu síðan 2009, fyrst sem aðstoðarþjálfari og svo aðalþjálfari

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, 1B, 2A, Choreography 1, Móttaka 1,fyrirlestur vernd, dómaranámskeið

Önnur námskeið/nám
Verslunarskóli Íslands á viðskiptabraut.

Annað: Skyndihjálp

Arnar Freyr ( F. 1997 )

Íþróttabakgrunnur:  Fimleikar frá 13 ára aldri (2 ár í svíþjóð ) . Keppti með Landsliði 2014 og 2016.

Þjálfarareynsla: þjálfaði áhaldafimleika í gerplu í 5 ár þar til hann skipti í Aftureldingu 2019.

Þjálfaranámskeið á vegum FSÍ: 1A,1C & dómararéttindi í WAG (Womens Artistic Gymnastics )

Önnur námskeið/nám: Útskrifaður af íþróttabraut FG

Annað: Skyndihjálp

Aníta Ósk Einarsdóttir (F. 1994)

Íþróttabakgrunnur: Æft fimleika frá 10 ára aldri.

Þjálfarareynsla: Þjálfari hjá Aftureldingu síðan 2010

Námskeið á vegum FSÍ: 1A, 1B, 1C, 2A, 2B, choreographia.

Önnur námskeið/nám: Útskrifuð af íþróttabraut, BS í sjúkraþjálfunarfræði, útskrifast sem sjúkraþjálfari 2020.

Annað: skyndihjálp

 

Selma Rún (F. 1997)

Íþróttabakgrunnur: Æfði fimleika frá 7 ára aldri.

Þjálfarareynsla: Þjálfari hjá Aftureldingu síðan 2010

Námskeið á vegum FSÍ: 1A,1C & 2A

Önnur námskeið/nám: Stúdentspróf úr Verzlunarskóla Íslands, stundar lyfjafræði í háskóla Íslands.

Diljá Sif Erlendsdóttir (f. 1999)

Íþróttabakgrunnur:
Hefur æft fimleika frá 6 ára aldri og keppt með Aftureldingu.

Þjálfarareynsla:
Þjálfað hjá Aftureldingu frá 2012

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, 1B ,1C, 2A

Önnur námskeið/nám: Stundar nám í Framhaldskólanum við Mosfellsbæ
Annað: Skyndihjálp

Inga Lilja Ingadóttir (f. 2002)

Íþróttabakgrunnur: Hefur æft fimleika frá ungum aldri, æfir blak.
Þjálfarareynsla: þjálfari hjá Aftureldingu síðan
Námskeið á vegum FSÍ:  1A & 1B
Önnur námskeið/nám: Stundar nám í Framhaldskólanum við Mosfellsbæ

Kristín Rán Guðjónsdóttir (f. 2002)

Íþróttabakgrunnur:  Áhaldafimleikar í gerplu frá 4 ára aldri, Hópfimleikar í aftureldingu frá 12 ára aldri

Þjálfarareynsla:  þjálfari hjá Aftureldingu síðan 2016
Námskeið á vegum FSÍ: 1A, 1C,  2A, choreographia
Önnur námskeið/nám: Stundar nám í Verzlunarskóla íslands.
Annað: Skyndihjálp

Mia Viktorsdóttir (f. 2001)

Íþróttabakgrunnur: Æfði fótbollta frá unga aldri. hefur æft fimleika síðan 2015
Þjálfarareynsla: Þjálfari hjá Aftureldingu síðan 2015
Námskeið á vegum FSÍ: 1A, 1C, 2A, Choreographia

Önnur námskeið/nám: Stundar nám í Menntaskólanum við sund
Annað: Skyndihjálp

 

Aðstoðarþjálfarar

Rut Ragnarsdóttir

Natalía Sól

Ingólfur Arnoddsson

Tinna María

Helena Ósk

Helena Einarsdóttir

Guðrún Embla

Guðrún Jóna

Ísabella Ósk

Sunna Ingadóttir

Tori Lynn

Andrea Arnoddsdóttir

Arnrún Ósk

Embla Rún Pétursdóttir