Þjálfarar

Ingibjörg Antonsdóttir (f.1989)

Netfang: ingibjorg@afturelding.is

Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar 13 ár
Dans

Þjálfarareynsla:
byrjaði fyrst frá 2006 hjá Gerplu, svo hjá Aftureldingu frá 2015.

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, 1B, 1C, móttaka 1,

Önnur námskeið/nám:
Spotting safety level 1 og 2 hjá Gymdanmark
Stúdentsprófs af listnámsbraut
íþróttafræði HR ólokið
Listdansskóli Íslands

Annað:
Skyndihjálp

Halldóra Björg (f.1997)

Netfang:
halldorabjorg97@gmail.com

Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar í 10 ár og Fótbolti í 6 ár

Þjálfarareynsla:
þjálfaði fimleika hjá Völsungi á Húsavík í 5 ár og hefur þjálfað hjá Aftureldingu síðan 2016

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, dómaranámskeið

Önnur námskeið/nám:
Stúdentspróf af náttúruvísindabraut
TeamGym lína í Gymnastikhøjskolen i Ollerup
Spotting safety level 1 og 2 hjá Gymdanmark

Annað:
Skyndihjálp

 

Alexander Sigurðsson (f. 1998)

Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar frá 2010, landslið
Fótbolti í 4 ár

Þjálfarareynsla:
Þjálfari hjá Aftureldingu frá 2011
Skólahreysti í 2 sumur

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, 1B 1C, 2A, móttaka 1, móttaka 2, dómaranámskeið,

Önnur námskeið/nám:
Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund

Annað:
Skyndihjálp

Anna Valdís Einarsdóttir (f. 1996)

Netfang: annvein(at)verslo.is
Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar frá 7 ára aldri
Dans í 5 ár
Fótbolti í 5 ár
Unnið til fjölda verðlauna fyrir Aftureldingu bæði sem einstaklingur og í sínum hóp.

Þjálfarareynsla:
Þjálfað hjá Aftureldingu síðan 2009, fyrst sem aðstoðarþjálfari og svo aðalþjálfari

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, 1B, 2A, Choreography 1, Móttaka 1, dómaranámskeið

Önnur námskeið/nám
Verslunarskóli Íslands á viðskiptabraut.

Annað:

Guðjón Snær Einarsson (f. 1996)

Netfang: gudjon.snair96@gmail.com

Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar 12 ár (ÍA 7ár, stjarnan 5 ár), fótbolta 8 ár (ÍA), badminton 3 ár (ÍA), frjálsar 3 ár (ÍA)

Þjálfarareynsla:
fimleika þjálfun í 7 ár

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, 1B, 1C, 2A, móttaka 1, móttaka 2, dómaranámskeið

Önnur námskeið/nám:
fyrsta hjálp 1 og 2
Björgunarsveitin
Útskrifaður af íþróttabraut FG

 

 

Diljá Sif Erlendsdóttir (f. 1999)

Íþróttabakgrunnur:
Hefur æft fimleika frá 6 ára aldri og keppt með Aftureldingu.

Þjálfarareynsla:
Þjálfað hjá Aftureldingu frá 2012

Námskeið á vegum FSÍ:
1A, 1B & 1C

Önnur námskeið/nám:

Annað:
Stundar nám við Varmárskóla

Inga Lilja Ingadóttir (f. 2002)

Íþróttabakgrunnur:
Þjálfarareynsla:
Námskeið á vegum FSÍ:
Önnur námskeið/nám:
Annað:

Kristín Rán Guðjónsdóttir (f. 2002)

Íþróttabakgrunnur:
Þjálfarareynsla:
Námskeið á vegum FSÍ:
Önnur námskeið/nám:
Annað:

Mia Viktorsdóttir (f. 2001)

Íþróttabakgrunnur:
Þjálfarareynsla:
Námskeið á vegum FSÍ:
Önnur námskeið/nám:
Annað:

Snæfríður Tinna Brjánsdóttir (f. 1999)

Íþróttabakgrunnur:
Fimleikar frá 11 ára aldri
Klifur í 4 ár, Skíði í 7 ár, Ballet í 5 ár

Þjálfarareynsla: þjálfun hjá Aftureldingu frá 15 ára aldri

Námskeið á vegum FSÍ:
1A og Choreographia.

Önnur námskeið/nám:
Annað:
Stundar nám við Kvennaskólann í Reykjavík