Æfingagjöld

Upplýsingar um æfingagjöld, greiðslufyrirkomulag og fleira.

Æfingargjöld vorönn 2023
Nafn hóps Aldur Verð Byrja
Demantahópur 2001 og eldri         32,000 kr 01-Jan-23
Gullhópur A 2008 og eldri         77,000 kr 01-Jan-23
Gullhópur B 2010 til 2009         67,000 kr 03-Jan-23
Silfurhópur 2012 til 2011         62,000 kr 05-Jan-23
Bronshópur 2014 til 2013         57,000 kr 05-Jan-23
Höfrungar 2015         47,000 kr 05-Jan-23
Íþróttaskóli 2016         40,000 kr 09-Jan-23
Sundskóli 2018 2. stig 2018         15,000 kr 10-Jan-23
Sundskóli 2017 2. stig 2017         15,000 kr 10-Jan-23
Sundskóli 2017-2018 1. stig 2018 til 2017         15,000 kr 11-Jan-23
Sundskóli 2017 2. stig 2017         15,000 kr 11-Jan-23

Skráning á Sportabler

* Verð miðast við hvert námskeið. Innifalið í æfingargjöldum eru æfingar og mótagjöld á mót.

Frístundaávísun
https://www.mos.is/thjonusta/ithrotta-og-tomstundastarf/fristundaavisun

Fjölskylduafsláttur á æfingagjöldum
Veittur er 10% systkinaafsláttur ef barn eða systkini stundar sömu eða aðrar íþróttir innan UMFA.

Hvernig og hvar skal greiða gjöldin
Gengið er frá greiðslu í gegnum skráningarkerfið Sportabler.com

Ef sundmaður hættir æfingum
Ef sundmaður hættir æfingum þarf að tilkynna það skriflega til sunddeildar Aftureldingar með tölvupósti á sund@afturelding.is. Fyrirspurnir varðandi greiðslur skal send á gjaldkera deildarinnar á sund@afturelding.is. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is.