Æfingagjöld

Upplýsingar um æfingagjöld, greiðslufyrirkomulag og fleira.

Æfingargjöld haust 2018  
Höfrungar               31.500 kr.
Bronshópur            36.000 kr.
Silfurhópur             44.000 kr.
Gullhópur               61.000 kr.

Frístundaávísun 2018-2019 er 50.000 kr. en hækkar fyrir þriðja barn upp í 60.000, einnig fyrir fjórða og fimmta barn o.s.frv.. Þetta á við um fjölskyldur sem skráð eru með sama lögheimili og fjölskyldunúmeri hjá foreldra.

Barnafjöldi      Samtals upphæð
á fjölskyldu
    Meðaltal /
ráðstöfun á barn
Barn 1: 50.000.- 50.000.- 50.000.-*
Barn 2: 50.000.- 100.000.- 50.000.-*
Barn 3: 60.000.- 160.000.- 53.333.-*
Barn 4: 60.000.- 220.000.- 55.000.-*
Barn 5: 60.000.- 280.000.- 56.000.-*

*Sú upphæð sem forráðamaður getur ráðstafað fyrir hvert barn

Fjölskylduafsláttur á æfingagjöldum
Veittur er 10% systkina afsláttur ef barn eða systkin stundar sömu eða aðrar íþróttir innan UMFA

Hvernig og hvar skal greiða gjöldin
Greitt er með korti eða með greiðsluseðil í heimabanka. Greiðsludreifing í boði. Gengið frá þessu um leið og skráð er í Nora

Ef sundmaður hættir æfingum
Ef sundmaður hættir æfingum þarf að tilkynna það skriflega til Sunddeildar Aftureldingar með tölvupósti á sund(at)afturelding.is.
Fyrirspurnir varðandi greiðslur skal send á gjaldkera deildarinnar á tölvupóstfang sund(at)afturelding.is
Upplýsingar er einnig að finna á heimasíðu afturelding www.afturelding.is