Æfingahópar

Selahópur
Staðsetning Innilaug Lágafellslaugar
Aldur 1. bekkur (2017)
Æfingar 2 sinnum í viku 40 mín í senn
Þjálfari Gunnar Freyr Þórarinsson
Markmið Á æfingum er lögð áhersla á að virða og þekkja reglur sundlaugarinnar, mæta á réttum tíma, hlusta og koma vel fram við æfingarfélaga og þjálfara. Farið er yfir grunnatriði í sundi, öndun, köfun, flot sem og fyrstu skref í skriðsundi, baksundi og bringusundi. Áhersla er lögð á leik og skemmtun.
Dagskrá Sýningar og hópefli
Innifalið í æfingargjöldum eru æfingar og mótagjöld á mót
Höfrungahópur
Staðsetning Innilaug Lágafellslaugar
Aldur 2. bekkur (2016)
Æfingar 2 sinnum í viku 40 mín í senn
Þjálfari Gunnar Freyr Þórarinsson
Markmið  Á æfingum er lögð áhersla á að virða og þekkja reglur sundlaugarinnar, mæta á réttum tíma, hlusta og koma vel fram við æfingarfélaga og þjálfara. Farið er yfir grunnatriði í sundi, öndun, köfun, flot sem og fyrstu skref í skriðsundi, baksundi og bringusundi. Áhersla er lögð á leik og skemmtun.
Dagskrá Sýningar og hópefli
Innifalið í æfingargjöldum eru æfingar og mótagjöld á mót
Bronshópur
Staðsetning Útilaug/Innilaug Lágafellslaugar
Aldur 3-4. bekkur (2015-2014)
Æfingar 3 sinnum í viku 45 mín í senn
Þjálfari Sigurósk Sigurgeirsdóttir
Markmið Á æfingum er lagt áhersla á að virða og þekkja reglur sundlaugarinnar, hlusta og koma vel fram við æfingarfélaga og þjálfara og mæta á réttum tíma.
Farið er yfir grunntækni í skrið, bak og bringusundi sem og undirbúningur fyrir æfingar- og innanfélagsmót.
Mikil áhersla er lögð á hópefli og góðan liðsanda.
Dagskrá Innanfélagsmót og hópefli
Innifalið í æfingargjöldum eru æfingar og mótagjöld á mót
Silfurhópur
Staðsetning Æft er í útilaug Lágafellslaugar
Aldur 5-7. bekkur (2013-2011)
Æfingar 4 sinnum í viku 60 mín í senn + 1 þrekæfing
Þjálfari Hilmar Smári Jónsson
Markmið Á æfingum er lögð áhersla á að virða og þekkja reglur sundlaugarinnar, mæta á réttum tíma, hlusta og koma vel fram við æfingarfélaga og þjálfara.  Farið er yfir grunntækni í skrið, bak, bringusundi og grunnatriði í flugsundi.
Dagskrá Innanfélagsmót, æfingarmót og hópefli
Innifalið í æfingargjöldum eru æfingar og mótagjöld á mót
Gullhópur
Staðsetning Útilaug Lágafellslaugar/Ásvallarlaug í Hafnarfirði
Aldur 8. bekkur og eldri (2010 og eldri)
Æfingar 5 sinnum í viku 120 mín í senn + 2 þrekæfingar
Þjálfari Hilmar Smári Jónsson
Markmið Á æfingum er lögð áhersla á að góðan liðsanda og mæta á réttum tíma. Farið er dýpra í tækni í öllum sundaðferðum, einnig er sett áhersla á þol og styrktar þjálfun. Yfir tímabilið eru haldnir fyrirlestrar sem farið er yfir líðan íþróttafólks, heilbrigt matarræði og markmiðasettnigu.
Dagskrá Reglulegar keppnir bæði á höfuborgasvæði og út á landi, æfingarbúðir innanlands, keppnisferðir erlendis og annað hvert ár er farið í æfingarbúðir erlendis
Innifalið í æfingargjöldum eru æfingar og mótagjöld á mót