Fjölnota knatthús vígt að Varmá þann 9. nóvember

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Frjálsar, Knattspyrna

Nýtt fjölnota knattspyrnuhús verður vígt að Varmá laugardaginn 9. nóvember. Dagskrá hefst kl. 14 þegar Sturla Sær Erlendsson formaður íþrótta- og tómstundanefndar býður gesti velkomna. Þá munu bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Haraldur Sverrisson, og Birna Kristín Jónsdóttir formaður Aftureldingar ávarpa samkomuna. Alverk ehf. mun afhenda húsið formlega og kynnt verður samkeppni meðal bæjarbúa um nafn á húsið. Boðið verður upp á knattspyrnu- …

Unglingalandsmót UMFÍ 2019

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Unglingalandsmótið var haldið á Höfn í Hornafirði nú um verslunarmannahelgina og voru nokkrir keppendur frá Aftureldingu. Helstu úrslit í frjálsum íþróttum voru þau að: Isabella Rink var í 1. sæti í Kúluvarpi 13 ára stúlkna ásamt því að vera í 3.sæti í hástökki, 3.sæti í langstökki og í 2.sæti með boðhlaupsveit sem hún var í. Arna Rut Arnarsdóttir var í …

Meistaramót Íslands 11-14 ára

Ungmennafélagið Afturelding Frjálsar, Óflokkað

Meistaramót Íslands í frjálsum 11-14 ára fór fram um helgina í góðu veðri á Laugardalsvellinum. Það var flottur hópur frá Aftureldingu sem tók þátt og stóðu sig öll mjög vel. Flest ef ekki öll með persónulegar bætingar. Þeir sem unnu til verðlauna voru í flokki 13 ára stúlkna Ísabella Rink hún varð í 1. sæti langstökk og 2. sæti í kúluvarpi, …

Einn Íslandsmeistaratitill í frjálsum 15-22 ára

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 15-22 ára fór fram á Selfossi helgina 15.-16. júní s.l. í frábæru veðri. Afturelding átti 6 keppendur á mótinu sem voru félaginu til sóma. Keppendur Aftureldingar lönduðu tveimur verðlaunum, þar af einum Íslandsmeistaratitli. Guðmundur Auðunn Teitsson varð Íslandsmeistari í kúluvarpi pilta 16-17 ára með kast upp á 12,99 metra. Elsa Björg Pálsdóttir varð í …

Álafosshlaupið 2019 – úrlist

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Álafosshlaupið fór fram í gær 12. júní að venju að þessu sinni í fábæru veðri þó einhverjir hafi fengið smá mótvind í fangið hluta leiðarinnar. Fyrir aðra var það kærkomin kæling í hitanum.  Brautin er krefjandi á köflum og ekki fljótfarnasta 10 km leið sem hægt er að finna. Meðal annars er hlaupið um skógarstiga, reiðvegi, malarvegi og fleira og …

Álafosshlaupið

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Afturelding, Frjálsar

Miðvikudaginn 12. júní n.k. verður hið árlega Álafosshlaup. Skráning er hafin á www.hlaup.is Brautin í ár er lítillega breytt frá fyrri árum. Við byrjum við íþróttavöllinn við Varmá og endum þar líka. Mosfellsbær býður öllum þátttakendum í sund að hlaupi loknu. Mosfellsbakarí er aðalstyrktaraðili hlaupsins í ár og við færum þeim kærar þakkir fyrir. Nánari upplýsingar og skráning er á …

Sumarnámskeið frjálsíþróttadeildar UMFA

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Afturelding, Frjálsar

Frjálsíþróttadeild UMFA stendur fyrir sumarnámskeiðum líkt og undanfarin ár. Námskeiðin eru fjölbreytt og skemmtileg og aðalmarkmið þeirra að hvetja börnin til að gera hreyfingu og heilbrigði að lífstíl. Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi auglýsingu. Frjalsar-namskeid-2019-net

Gunnhildur Gígja stóð sig vel á fyrsta móti Charleston University

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Gunnhildur Gígja öðlaðist keppnisrétt fyrir skólann sinn í Charleston. Háskólaliðið heitir Golden Eagles.  Þetta var fyrsta útimótið á árinu og var hitastig óvenjulega lágt eða um 4 gráður á celsius. Gunnhildur gerði sér lítið fyrir og vann langstökkið fyrir liðið og varð í öðru sæti í þrístökki með stökk upp á 10.61m. Mótið var haldið 7. mars 2019 sl.   …

2 Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára innanhúss 2019

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram í Kaplakrika helgina 26-27 janúar.  Tveir keppendur Aftureldingar nældu sér í Íslandsmeistaratitil. Dóra Kristný Gunnarsdóttir sigraði þrístökk stúlkna 18-19 ára með stökki upp á 10,52 mtr og Guðmundur Auðunn Teitsson sigraði kúluvarp pilta 16-17 ára með kasti upp á 12,41 mtr.  Þá var Elsa Björg Pálsdóttir í öðru sæti í hástökki stúlkna 16-17 ára …

Arna Rut Arnarsdóttir varð stigahæst kvenna í frjálsum og vann Gunnillubikarinn

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Gunnillubikarinn er veittur stigahæstu konu í frjálsum íþróttum hjá félaginu. Fyrir keppnisárið 2018 hlaut Arna Rut Arnarsdóttir. Þetta er virkilega flott hjá henni og hefur Arna Rut bætti sig mikið í öllum greinum. Það má geta þessa að uppáhalds keppnisgrein hennar er hástökk, kúluvarp og langstökk. Stjórnin óskar Örnu Rut til hamingju með árangurinn.