Gunnhildur Gígja stóð sig vel á fyrsta móti Charleston University

Gunnhildur Gígja öðlaðist keppnisrétt fyrir skólann sinn í Charleston. Háskólaliðið heitir Golden Eagles.  Þetta var fyrsta útimótið á árinu og var hitastig óvenjulega lágt eða um 4 gráður á celsius. Gunnhildur gerði sér lítið fyrir og vann langstökkið fyrir liðið og varð í öðru sæti í þrístökki með stökk upp á 10.61m. Mótið var haldið 7. mars 2019 sl.   …

2 Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára innanhúss 2019

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram í Kaplakrika helgina 26-27 janúar.  Tveir keppendur Aftureldingar nældu sér í Íslandsmeistaratitil. Dóra Kristný Gunnarsdóttir sigraði þrístökk stúlkna 18-19 ára með stökki upp á 10,52 mtr og Guðmundur Auðunn Teitsson sigraði kúluvarp pilta 16-17 ára með kasti upp á 12,41 mtr.  Þá var Elsa Björg Pálsdóttir í öðru sæti í hástökki stúlkna 16-17 ára …

Guðmundur Ágúst kosinn Íþróttamaður Aftureldingar og Íþróttamaður Mosfellsbæjar 2017

Guðmundur Ágúst Thoroddsen Aftureldingu, hefur verið að uppskera mikið undan farið, eftir mikinn dugnað. Hann hefur verið einungis verið að æfa frjálsar í 5 ár og hefur orðið íslandsmeistari í a.m.k.  5 hlaupagreinum en besti tími hans 60m inni er 7,07 sekúndur frá því á Stórmóti ÍR þann 20. janúar sl. Núna í janúar 2018, hlaut Guðmundur þann heiður að vera kosinn …

Frjálsíþróttadeild – komdu að prófa í vetrarfríinu

Vinavika í Frjálsum! Frjálsíþróttadeild verður með æfingar skv. stundarskrá í vetrarfrínu en okkur langar að sama skapi að bjóða uppá vinaviku. Iðkendum er velkomið að taka með sér vin eða vini á æfingar til að prófa Frjálsar. Gildir fyrir alla aldursflokka og út þessa vikuna, 16. október – 20.október. Hlökkum til að sjá sem flesta!Stjórnin.

Sumarnámskeið 2017 frjálsíþróttadeildarinnar

Frjálsíþróttadeild Aftureldingar býður upp á leikjarnámskeið í sumar. Meginmarkmið námskeiðanna er að efla skyn- og hreyfiþroska barnanna og veita fjölbreytt íþrótta- og leikjauppeldi.  Frekari upplýsingar fást hjá Ingvi Jón í síma 666-4924

Erna Sóley setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi

Erna Sóley Gunnarsdóttir Aftureldingu setti nýtt met í flokki 16-17 ára flokki stúlkna á dögunum þegar hún varpaði (4 kg) kúlu 13,69 m. Hún sigraði þá grein einnig á Íslandsmóti fullorðina. Fyrra metið í greininni átti Helga Margrét Þorsteinsdóttir 13,45 m sett árið 2008. Með þessum árangri hefur hún tryggt sér rétt til að keppa sem fulltrúi Íslands í kúluvarpi …

Opnunartími Sportbúðar Errea

Sportbúð Errea: Opnunartími 1.-23. desember kl. 10-18 alla virka daga Laugardaginn 10. des. kl. 11-14 Laugardaginn 17. des. kl. 11-14

Meistaramótinu lokið.

Dagana 27.- 28. ágúst fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 15 – 22 ára. Sjö iðkendur frjálsíþróttadeildar Aftureldingar tóku þátt í mótinu. Það voru Dóra Kristný Gunnarsdóttir, Erna Sóley Gunnarsdóttir, Guðlaug Bergmann Sigfúsdóttir, Guðmundur Ágúst Thoroddsen, Helga Lára Gísladóttir, Katrín Huld Sólmundsdóttir og Kolbeinn Tómas Jónsson.  Nokkrir keppenda voru nálægt því að komast á verðlaunapall …