Aðalfundur Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Aðalfundur Aftureldingar var haldinn í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ 12 maí 2022.  Hafsteinn Pálsson var fundarstjóri  og Kristrún Kristjánsdóttir fráfarand framkvæmdarstjóri Aftureldingar og Grétar Eggerstsson nýr framkvæmdarstjóri Aftureldinga voru ritarar. Auk hefðbundinna fundarstarfa var Kristrún Kristjánsdóttir kvödd og Grétar Eggertsson kynntur til starfa sem ný framkvæmdarstjóri Aftureldingar. Undir liðnum ‚önnur mál‘ tóku til máls þeir Agnar Freyr og Gísli Elvar fyrir …

Stelpurnar fengu silfur í Úrvalsdeildinni

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Stelpurnar okkar fengu silfurverðlaun í Úrslitakeppninni í blaki eftir hörku keppni við KA stúlkur.  Við óskum þeim innilega til hamingju með silfrið á Íslandsmótinu 2021-2022. Þær spiluðu frábærlega í vetur og sýndu styrk sinn fljótt. Eina liðið sem þær töpuðu fyrir voru einmitt KA stúlkur. Afturelding átti 3 fulltrúa í liði ársins sem tilkynnt var um á ársþingi Blaksambandsins þann …

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 10. maí kl. 18

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Körfubolti

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 10. maí kl. 18 í Vallarhúsinu að Varmá. Á dagskrá fundarins verður: Skýrsla stjórnar Ársreikningur 2021 lagður fram til samþykktar Kosning formanns og annarra stjórnarmanna.  Framboð til stjórnar óskast tilkynnt fyrir þriðjudaginn 8. maí á netfang: ormarsson@yahoo.com Undirbúningur fyrir starfssemi deildarinnar á næsta ári Önnur mál Léttar veitingar verða í boði Hlökkum til að …

Aðalfundur Hjóladeildar 2022 Mánudaginn 9. maí

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Hjól

Aðalfundur Hjóladeildar fer fram í Vallarhúsinu að Varmá mánudaginn 9. maí kl.20 D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál Kveðja, Stjórnin

Aðalfundur Aftureldingar 12. maí kl. 18 í Hlégarði

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði, fimmtudaginn 12. maí og hefst fundurinn hefst kl. 18.00. Dagskrá aðalfundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2021 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2022 Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda Önnur mál og ávarp gesta Fundarslit Við hvetjum félagsmenn til …

Aðalfundur Knattspyrnudeildar 5. maí kl. 20

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Knattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn  5. maí næstkomandi kl. 20 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. 5. Fjárhagsáætlun …

Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

    Aðalfundur BLAKDEILDAR Aftureldingar              verður haldinn  miðvikudaginn 4.maí 2022 kl. 20:00 í                                         vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá fundarins: 1.   Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2.   Skýrsla stjórnar. 3.   Reikningar síðasta árs lagðir fram. Kosning formanns blakdeildar. 5.   Kosning í ráð innan deildarinnar. Meistaraflokksráð. Neðri deildar ráð. Strandblaksráð.   Önnur mál.

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar 28. apríl

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Frjálsar

Kæru foreldrar og forráðamenn, Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl kl. 18:00 á skrifstofu Aftureldingar Á fundinum verða fundarstörf þessi: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram reikninga deildarinnar til samþykktar. 5. Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar. 6. Kosningar: a) Kosinn …

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar 3. maí

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 3. maí  kl. 19 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram ársreikning til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar Kosningar Önnur mál Fundarslit Fyrir hönd stjórnar Handknattleiksdeildar Aftureldingar, …