Íþróttastarf hefst aftur 15 apríl.

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Nýjustu tilslakanir opna á íþróttastarfið.  Á vef stjórnaráðs segir : Íþróttaæfingar og -keppnir barna og fullorðinna með og án snertinga í öllum íþróttum heimilar, án áhorfenda. Hámarksfjöldi fullorðinna verður 50 manns en fjöldi barna fer eftir sömu takmörkunum og í skólastarfi. Fjöldtakmörkun nemenda í hólfi er 50 einstaklingar. Þetta eru frábærar fréttir fyrir alla okkar iðkendur. Við biðjum forráðamenn og …

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar 26. apríl

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 18 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram ársreikning til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar Kosningar (kosningar fara fram á aukaaðalfundi að hausti) …

Aðalfundur Knattspyrnudeildar 26.4.2021

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Knattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 20 í Vallarhúsi að Varmá ef aðstæður leyfa. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og …

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar 27. apríl

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Körfubolti, Óflokkað

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl kl. 20 á skrifstofu Aftureldingar við íþróttamiðstöðina að Varmá ef aðstæður leyfa annars verður fundinum streymt rafrænt. Á dagskrá fundarins verður: Skýrsla stjórnar Ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns og annarra stjórnarmanna.  Framboð til stjórnar óskast tilkynnt fyrir þriðjudaginn 20. apríl á netfang: ormarsson@yahoo.com Undirbúningur fyrir starfssemi deildarinnar á næsta ári …

Aðalfundur Fimleikadeildar 21. apríl

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fimleikar

Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 21. apríl kl.20.00 í nýju fundaraðstöðunni á skrifstofu Aftureldingar í íþróttamiðstöðinni að Varmá ef aðstæður leyfa annars verður fundinum streymt rafrænt. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir …

Aðalfundur Aftureldingar 29. apríl 2021

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, FMOS, fimmtudaginn 29. apríl ef aðstæður leyfa og hefst fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá aðalfundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2020 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2021 Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda Önnur mál og ávarp …

Auka íþrótta- og tómstundastyrkur

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Við minnum á að umsóknarfrestur um auka íþrótta- og tómstundarstyrk lýkur er til 15. apríl nk. Við hvetjum alla til að skoða þetta. Hægt er að nálgast kvittanir inn á afturelding.felog.is – sýna eldri skráningar. Ef það gengur illa má senda póst á íþróttafulltrúa Aftureldingar,  hannabjork@afturelding.is