Aukafundur Aðalstjórnar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Auka aðalfundur Aftureldingar fer fram í Vallarhúsinu, fimmtudaginn 2. maí og hefst fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá aðalfundarins er: – Fundarsetning – Kosning fundarstjóra og fundarritara – Kosningar: – Kosning formanns – Kosning eins stjórnarmanns og eins varamanns Fyrir hönd aðalstjórnar Aftureldingar, Hrafn Ingvarsson varaformaður Umsóknir þurfa berast fyrir 25.apríl til framkvæmdastjóra gretar@afturelding.is

Einar Ingi Hrafnsson – Nýr framkvæmdastjóri Aftureldingar

Knattspyrnudeild Afturelding

Einar Ingi hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Ungmennafélags Aftureldingar frá og með 1. maí í stað Grétars Eggertssonar sem hefur verið hjá okkur síðastliðin tvö ár. Einar Ingi er okkur vel kunnur sem leiðtogi og fyrirliði bikarmeistaraliðs handboltans árið 2023. Það má segja að Einar sé þá búinn að loka hringnum í hringrás Aftureldingar þar sem hann hefur verið iðkandi, …

Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fimleikar

Stjórn fimleikadeilar Aftureldingar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 4. apríl kl 17:30. Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 31.mars og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram …

Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Blak

Stjórn blakdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 4.apríl kl 21.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 31.mars og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til …

BIKARMEISTARAR 2024

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Kvennalið Aftureldingar eru Bikarmeistari  í  blaki 2024. Um síðustu helgi fór fram FINAL4 helgin í  Kjörísbikarnum í blaki.  Í undanúrslitunum fengu stelpurnar lið Blakfélags Hafnafjarðar og vannst sá leikur 3-0 .  Á  laugardaginn var síðan úrslitaleikurinn við ríkjandi Íslands-og bikarmeistara KA .  Leikurinn var sýndur beint á RUV en síðast þegar RUV sýndi beint frá blakleik var það einmitt á …

Stelpurnar okkar komnar í FINAL 4 í Kjörísbikarnum

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Meistaraflokkur kvenna í blaki er komin áfram í FINAL 4 helgina í Kjörísbikarnum í blaki.  Undanúrslitin verða spiluð á fimmtudaginn 15.febrúar og spilar Afturelding við Blakfélag Hafnafjarðar kl 19:30.  Sigurliðið úr þeim leik fer í úrslitaleikinn á móti HK eða KA og verður sá leikur spilaður kl 13:00 á laugardaginn þann 17.febrúar.  Undanúrslitaleikirnir eru sýndir beint á RUV 2 og …

Skráning í íþróttaskóla barnanna hjá Afturelding er hafin.

Blakdeild Aftureldingar Afturelding

Íþróttaskóli  barnanna hjá Aftureldingar hefur vorönnina laugardaginn 20.janúar og verður boðið upp á 4 árganga. Börn fædd 2018, 2019,2020 og 2021 sem er nýjung. Yngsti hópurinn, börn  fædd 2021 munu vera í fyrsta tímanum á morgnana kl 9:15 Miðhópurinn, börn fædd 2020 munu vera kl 10:15 Elsti hópurinn eru börn fædd 2018 og 2019 munu vera kl 11:15 Skráning fer …

Íþróttamaður og íþróttakona Aftureldingar 2023

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Skemmtilegasti viðburður ársins var haldinn í gærkvöldið í Hlégarði þgar kunngjörð voru úrslit íþróttamanns og -konu Aftureldingar. Fjöldi annarra viðurkenninga var veittur, bæði íþróttafólksinu okkar og sjálfboðaliðum. Undanfarnar tvær vikur  höfum við kynnt íþróttafólkið okkar sem tilnefnt var til íþróttamanns og íþróttakonu Aftureldingar. Deildirnar senda inn tilnefningar til skrifstofu Aftureldingar, þegar tilnefningar hafa borist er þriggja manna nefnd sem kemst …

Thelma Dögg er blakkona ársins hjá BLÍ

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Blakkona Blaksambands Íslands hefur verið kosin Thelma Dögg Grétarsdóttir úr blakdeild Aftureldingar. Við óskum Thelmu Dögg og Aftureldingu innilega til hamingju með útnefninguna enda frábær íþróttakona þarna á ferð. Umsögn um Blakfólk ársins má finna hér:  https://www.facebook.com/blaksamband.islands

Íþróttaskóli barnanna

Blakdeild Aftureldingar Afturelding

Íþróttaskóla barnanna  á þessari önn lauk í dag með jólaívafi og smá veitingum og gjöfum og þakkar íþróttaskólinn öllum fyrir þáttttökuna í haust og hlökkum til að sjá alla aftur í janúar. Næstu námskeið byrja  þann 20. janúar og hefur  þegar verið opnað fyrir skráningu  á sportabler. Eftir áramót verður einnig í boði hópur fyrir börn fædd 2021 og verða …