Siðareglur Aftureldingar

Ungmennafélagð Afturelding hefur sett sér siðareglur og er  sjálfboðaliðum og starfsfólki félagsins skilt að starfa samkvæmt þeim. Einnfremur starfar siðanefnd sem metur hvort siðareglur félagsins hafi verið brotnar ef ábendingar berast um slíkt. Siðanefnd starfar samkvæmt reglugerð um nefndina.

Forsvarsmaður siðanefndar er Birna Kristín Jónsdóttir formaður Aftureldingar, adalstjorn@afturelding.is