Íþróttaskóli barnanna – Vorönn 2021

Kæru vinir.
Miðað við gildandi takmarkanir getum við EKKI byrjað Íþróttaskólann næsta laugardag.
Næsta hugsanlega byrjun er laugardaginn 5. febrúar. Við tökum stöðuna í vikunni á undan og upplýsingar verða settar hér inn.
Þær fjölmörgu skráningar, sem nú þegar eru komnar, eru í gildi og því þarf EKKI að senda inn aðra skráningu.

Allar frekari upplýsingar má fá hjá ithrottaskolinn@gmail.com 

Verum dugleg að leika okkur saman og vonandi sjáumst við sem allra fyrst.