Fulltrúar Aftureldingar með íslenska landsliðinu

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Íslenska kvennalandsliðið í blaki er nú að spila leiki í undankeppni EM og hafa þær spilað 3 leiki alla erlendis. Þær eru nýkomnar úr 10 daga keppnisferðalagi um Tékkland, Svartfjallaland og Finnland þar sem matareitrun herjaði á liðið og starfsfólk. Nú er komið að leikjunum á Íslandi og er fyrsti leikurinn á morgun,laugardaginn 3.sept. kl 15:00 og taka stelpurnar á …

Blakæfingar hefjast samkvæmt tímatöflu 1. september

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Æfingar allra hópa innan Blakdeildarinnar hefjast 1.september samkvæmt tímatöflu.  Í vetur er skemmtilegt samstarf í gangi með sunddeildinni og frjálsum fyrir yngstu iðkendurnar okkar í 1. og 2. bekk og fer það fram í Lágafelli þar sem börnin æfa þessar þrjár íþróttir jöfnum höndum en greiða bara eitt æfingargjald. Þær æfingar eru undir heitinu Íþróttablanda og eru á mánudögum og …

Frábær viðbót til meistaraflokks karla í blaki

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Landsliðsmennirnir Atli Fannar Pétursson og Hafsteinn Már Sigurðsson skrifuðu undir samning við Blakdeild Aftureldingar í dag. Atli Fannar er alin upp í Mekka blaksins, Neskaupstað hjá Þrótti Nes og hefur síðustu 2 árin spilað með Fylki í úrvalsdeild karla. Hafsteinn Már er frá Ísafirði og hefur verið burðarstólpi í frábæru liði Vestra undanfarin ár. Báðir eru þeir á landsliðsæfingum með …

Sumarnámskeið í krakkablaki

Blakdeild Aftureldingar Blak

Blakdeildin býður körkkum sem kláruðu 3-6 bekk á sumarnámskeið í krakkablaki dagana. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Rósborg Halldórsdóttir. Námskeiðið er frá kl 09:00-12:00 mánudag til fimmtudags og er fyrir krakka sem voru að klára 3-6.bekk.(8-12 ára) Verð 4900 kr. Lágmarks fjöldi: 8 krakkar. Námskeiðið fer fram í sal 3 að Varmá og ef  það er gott veður verður farið út …

Stelpurnar fengu silfur í Úrvalsdeildinni

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Stelpurnar okkar fengu silfurverðlaun í Úrslitakeppninni í blaki eftir hörku keppni við KA stúlkur.  Við óskum þeim innilega til hamingju með silfrið á Íslandsmótinu 2021-2022. Þær spiluðu frábærlega í vetur og sýndu styrk sinn fljótt. Eina liðið sem þær töpuðu fyrir voru einmitt KA stúlkur. Afturelding átti 3 fulltrúa í liði ársins sem tilkynnt var um á ársþingi Blaksambandsins þann …

Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

    Aðalfundur BLAKDEILDAR Aftureldingar              verður haldinn  miðvikudaginn 4.maí 2022 kl. 20:00 í                                         vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá fundarins: 1.   Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2.   Skýrsla stjórnar. 3.   Reikningar síðasta árs lagðir fram. Kosning formanns blakdeildar. 5.   Kosning í ráð innan deildarinnar. Meistaraflokksráð. Neðri deildar ráð. Strandblaksráð.   Önnur mál.

Úrslitakeppnin í blaki að hefjast

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak, Fréttir

Bæði karla og kvennalið Aftureldingar náðu þeim árangri að komast í úrslitakeppnina en  4 efstu liðin ná þangað inn.  Þetta er eina félagið á landinu sem nær þessum árangri í ár því hin liðin sem eru með bæði karla og kvennalið eru með annað liðið sitt inni í keppninni. Strákarnir hefja leik í kvöld, miðvikudag með heimsókn í Digranesið og …

Bikarúrslitlaleikur í dag

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Stelpurnar okkar í blakinu leika um Kjörísbikarinn í dag, sunnudag 4.mars kl 15:15.  Final 4 helgin fer fram í Digranesi í glæsilegri umgjörð.   Blakdeildin skorar á Aftureldingarfólk að fjölmenna í Digranesið og hvetja stelpurnar áfram en þær spila við KA.    Miðasala er á stubb appinu. Þeir sem ekki komast geta horft á beina útsendingu á RÚV. ÁFRAM AFTURELDING- BIKARINN …