KOMDU Í BLAK


Kynningarefni frá Blakdeild Aftureldingar, ætlunin er að uppfæra efni síðunnar reglulega með ýmsum fróðleik og skemmtilegheitum um íþróttina BLAK og starfsemi Blakdeildar UMFA.


Nýr þjálfari U8 og U10

Anton Bragi kemur frá mecca blaksins Neskaupsstað hvaðan hann hefur öðlast góða reynslu af þjálfun yngri iðkenda í ýmsum íþróttum. Hann mun þjálfa U-8 og U-10 að Lágafelli og hlakkar til að hitta skemmtilega krakka þar.
  • U8 ( 1. og 2. bekkur) – æfir að Lágafelli – tvær æfingar á viku

  • U10 (3. og 4. bekkur) – æfir að Lágafelli – tvær æfingar á viku


Fyrir frekari upplýsingar

sendið tölvupóst á burblak(hjá)afturelding.is