Svartbeltispróf

Taekwondo Taekwondo

Laugardaginn 1.maí fór fram svartbeltispróf á vegum Taekwondosamband Íslands, yfirdómari var Helgi Rafn Guðmundsson 4.dan. Það voru nítján iðkendur frá fjórum félögum sem tóku prófið þar af níu frá Aftureldingu. Forprófið var skipt upp í bóklegan og verklegan hluta þar sem voru þrek og hraðapróf. Í lokaprófinu var meðal annars prófað í formum, tækni, sjálfsvörn, bardaga og brotum. Við erum …

Aðalfundur Taekwondodeildarinar

Taekwondo Taekwondo

Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 22. mars nk. kl. 20:30 í vallarhúsinu að Varmá (húsið við frjálsíþróttavöllinn). Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til að …

Maður og kona móts í sparring

Taekwondo Taekwondo

Helgina 13-14 febrúar fór fram bikarmót 1 í Taekwondo. Um 150 keppendur tóku þátt í keppni í poomsae (formum) og sparring (bardaga). Keppendur frá Aftureldingu stóðu sig mjög vel og fengu 11 gullverðlaun, 15 silfurverðlaun og 8 bronsverðlaun. Afturelding er í öðru sæti á bikarmótaröðinni með 176 stig. Þá voru Ásta Kristbjörnsdóttir og Wiktor Sobczynski frá Aftureldingu valin kona og …

Beltapróf

Taekwondo Taekwondo

Laugardaginn 30. janúar fór fram beltapróf hjá taekwondodeild Aftureldingar. Vegna sóttvarnareglna þá gátu foreldrar ekki verið á staðnum til að fylgjast með börnum sínum. Þá var gott að geta fengið búnað og sent beint út frá beltaprófinu í gegnum youtube rás Aftureldingar TV. Það voru 30 iðkendur sem tóku prófið að þessu sinni, þeim var skipt í þrjá hópa og …

Landsliðsæfing

Taekwondo Taekwondo

Helgina 16-17.janúar fór fram landsliðsæfing í Taekwondo formum. Afturelding átti 10 iðkendur á þeirri æfingu. Allir voru ánægðir að komast loksins á almennilega landsliðsæfingu. Landsliðsþjálfarinn Lisa Lents er búsett í Danmörku og stjórnaði hún æfingunni í gegnum netið. Eins og staðan er í dag er engin að fara erlendis að keppa en þau taka þátt í mótum sem fara fram …

Taekwondodeild

Ungmennafélagið Afturelding Taekwondo

Taekwondodeild Aftureldingar er ríkjandi íslands-, bikar- og RIG meistarar. Afturelding á norðurlandarmeistarar, bronshafa á heimsmeistaramóti, silfurverðlaunhafa á evrópumóti öldunga og silfurverðlaunhafa á evrópuleikum öldunga. Iðkendur deildarinnar ætla að taka yfir umfafturelding instagramið í dag. Endilega smellið ykkur þangað @umfafturelding Sturlaðar staðreyndir dagsins: Hjá deildinni æfa mæðgur, mæðgin, feðgar, systkini og frændsystkini. iðkendur deildarinnar eru frá 3 ára upp í 50 …

Aþena Kolbeins

Sigur á online Taekwondo móti

Taekwondo Taekwondo

Helgina 3-5 júlí fór fram Virtual RANGE Open. Þar sem ekki er hægt að halda mót á venjulegan máta þá fer það fram á netinu. Þetta var mót í taekwondo poomsae/tækni. Keppendur þurftu að taka upp myndbönd af sér að gera formin/tæknina og deila þeim á youtube. Í rauntíma horfðu dómarar á myndböndin og gáfu þeim einkunn. Það voru 480 …

Beltapróf

Beltapróf

Taekwondo Taekwondo

Föstudaginn 29. maí fór fram sameiginlegt beltapróf hjá Taekwondodeildum Aftureldingar, Fram og ÍR. Það voru 24 iðkendur frá Aftureldingu sem tóku prófið að þessu sinni. Þessi önn var erfið vegna óviðráðanlegra afleiðinga af Covid, en iðkendur og þjálfarar reyndu að láta hlutina ganga eins og hægt var með heimaæfingum. Með beltaprófi þá er önninni formlega lokið og vilja þjálfarar og …

Aðalfundi lokið

Taekwondo Taekwondo

Aðalfundur Taekwondodeildarinar fór fram 11. maí 2020. Það var kosin ný stjórn og hægt er að sjá hverjir voru kjörnir hér. Fráfarandi formaður kynnti skýrslu stjórnar sem hægt er að sjá hér. Þá var ársreikningur deildarinar samþykktur og geta áhugasamir skoðað hann hér.

Heimaæfingar

Taekwondo Taekwondo

Það eru fordæmalausir tímar sem við erum að upplifa núna. Við þurfum að takast á við það að geta ekki haft æfingar með hefðbundnu sniði. En við þurfum að halda iðkendum okkar við efnið, svo alla virka daga setjum við inn æfingu dagsins á iðkendasíðu Taekwondodeildarinar á Facebook. Æfingarnar standa saman af upphitun, styrk, þol og teygjum. Iðkendur setja svo …