Þrír frá Aftureldingu á EM í Tyrklandi

Taekwondo Taekwondo

Landsliðsþjálfari Íslands í Taekwondo formum, Lisa Lents, hefur valið þá sem munu keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu í formum sem fram fer í Tyrklandi dagana 2–4. apríl 2019. Í hópnum eru þrír fulltrúar frá Aftureldingu. Ásthildur Emma Ingileifardóttir Wiktor Sobczynski María Guðrún Sveinbjörnsdóttir Í framhaldi af Evrópumótinu fer fram Evrópumótið í strandformum (European Beach Championships) og munu þau einnig …

Góður árangur hjá Taekwondodeild Aftureldingar á Bikarmóti 2

Taekwondo Taekwondo

Mynd: Tryggvi Rúnarsson Um síðustu helgi var haldið annað þriggja bikarmóta Taekwondosambands Íslands í íþróttahúsi Ármanns í Laugardal.  Afturelding á titil að verja frá síðasta ári og hefur afgerandi forskot á mótaröðinni í ár þegar aðeins eitt mót er eftir. Keppendur okkar stóðu sig með stakri prýði, eins og ávallt, og var sérstaklega gaman að sjá hversu vel okkar yngstu …

AÐALFUNDUR TAEKWONDODEILDAR AFTURELDINGAR

Taekwondo Taekwondo

  Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 11. mars nk. kl. 20:30 í íþróttahúsinu að Varmá (í salnum okkar).  Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin og borin undir atkvæði. 4. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 5. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir …

Góður árangur hjá Taekwondodeild Aftureldingar á RIG2019

Taekwondo Taekwondo

Mynd:Tryggvi Rúnarsson Um síðustu helgi fór var haldið taekwondomót á vegum Reykjavik International Games í Víkinni í Fossvogi. Keppt var bæði í formum og bardaga og að vanda stóðu okkar keppendur sig með stakri prýði. Keppendur okkar fengu 19 gullverðlaun, 18 silfurverðlaun og 11 bronsverðlaun, en keppt var í öllum aldursflokkum. Áfram Afturelding

„Svart belti er hvítt belti sem gafst ekki upp“

Ungmennafélagið Afturelding Taekwondo

María Guðrún Sveinbjörnsdóttir, íþróttakona Aftureldingar 2018, skrifar: Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja nema takk kærlega fyrir. Þetta er mér mikill heiður. Mér datt aldrei í hug þegar ég byrjaði í Taekwondo að ég mundi standa hérna og taka á móti þessum bikar. Að ég skildi vera annað árið í röð Taekwondokona Íslands og vera Íþróttakona Aftureldingar. …

María Guðrún valin Taekwondokona ársins

Ungmennafélagið Afturelding Taekwondo

María Guðrún Sveinbjörnsdóttir var í gær útnefnd Taekwondokona ársins. Þetta er í annað sinn sem María hlýtur þennan heiður. María er fremsta taekwondokona ársins, og var fulltrúi TKÍ í vali á íþróttamanni ársins árið 2017. Fyrir utan að vera máttarstólpi í landsliðsstarfinu, þar sem hún sannkallaður leiðtogi í landsliði Íslands í poomsae, sér hún um poomsae þjálfun hjá fjölmörgum félögum og …

Prófaðu Taekwondo alveg ókeypis

Taekwondo Taekwondo

Ókeypis prufutímar 27. ágúst til 9. september 2018. Byrjendur 11 ára og yngri æfingar á þriðjudögum kl. 17:15, fimmtudögum kl. 16:15 og föstudögum kl. 17:15. Byrjendur 12 ára og eldri æfingar á þriðjudögum kl. 18:15, fimmtudögum kl. 19:30 og laugardögum kl. 11:00. Krílatímar fyrir 3-6 ára á laugardögum klukkan 10:00.

Taekwondodeildin á ferð og flugi

Taekwondo Taekwondo

Keppendur frá UMFA lögðu land undir fót nú um helgina og tóku þátt í mjög stóru móti í Manchester á Englandi.  Alls voru keppendur frá yfir 50 félögum um allar Bretlandseyjar, auk okkar á mótinu og voru dagarnir bæði langir og strangir. Á laugardag var keppt í poomsae og fékk okkar gríðarlega efnilega keppniskona, Ásthildur Emma Ingileifardóttir, gullverðlaun í svartbeltisflokki, auk …

Taekwondodeild Aftureldingar bikar- og Íslandsmeistarar

Taekwondo Taekwondo

Veturinn hjá Taekwondo deild Aftureldingar hefur verið ævintýri líkastur. En um helgina stóð deildin uppi sem bikarmeistarar Taekwondosamband Íslands. Bikarmótaröð TKÍ samanstendur af þremur mótum yfir veturinn. Það lið sem hlýtur flest samanlögð stig úr þessum þremur keppnum vinnur bikarmeistaratitilinn. Þetta er í fyrsta sinn sem Afturelding vinnur þennan titil og kemur hann í kjölfarið á Íslandsmeistarartitli í bardaga sem vannst …

Taekwondo kona Íslands 2017

Taekwondo Afturelding, Taekwondo

Taekwondo samband Íslands hefur valið íþróttafólk ársins 2017.Taekwondo-kona Íslands er Aftureldingarkonan María Guðrún!  María Guðrún hefur náð einstaklega góðum árangri í taekwondo síðan hún hóf að æfa fyrir 7 árum síðan. Hún er margfaldur meistari í taekwondo og vann það einstaka afrek nú í vor, líklega á heimsvísu, að vera valin í A landslið Íslands í taekwondo ásamt dóttur sinni, …