Íslandsmeistarar í Poomsae 2021

Ungmennafélagið Afturelding Taekwondo

Taekwondodeild Aftureldingar vann Íslandsmótið í Poomsae (formum) sem fór fram sunnudaginn 10. október.
Við óskum öllum okkar iðkendum og þjálfurum innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.