Helgina 13-14 febrúar fór fram bikarmót 1 í Taekwondo. Um 150 keppendur tóku þátt í keppni í poomsae (formum) og sparring (bardaga). Keppendur frá Aftureldingu stóðu sig mjög vel og fengu 11 gullverðlaun, 15 silfurverðlaun og 8 bronsverðlaun. Afturel...