Þór Guðmundsson kominn í þjálfarateymi m.fl.kvenna

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti, Óflokkað

Þór Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá m.fl. kvenna. Hann verður í þjálfarateyminu ásamt Guðmundi Helga Pálssyni og Einari Bragasyni. Þór mun einnig þjálfa yngri flokka félagsins. Þór hefur starfað við þjálfun síðustu 9 ár og hefur hann þjálfað hjá bæði Fram og Víking. Sístu ár var hann þjálfari m.fl. kvenna hjá Víking. „Fyrst og fremst hlakka hlakka ég til …

Eva Dís til æfinga með A-landsliðshópnum

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari A-landliðsins í handknattleik hefur valið 19 leikmenn til æfinga hjá liðinu, Næsta verkefni hjá stelpunum er 19. – 21. mars nk. en þá fer fram undankeppni HM. Liðið drógst í riðil með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Riðilinn verður leikinn í Norður-Makedóníu. Afturelding á einn fulltrúa að þessu sinni. Markvörðurinn Eva Dís Sigurðardóttir hefur verið valin í æfingahóp …

Byggingafélagið Bakki framlengir samstarfssamning við Aftureldingu

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Blak, Handbolti, Knattspyrna, Körfubolti

Byggingafélagið Bakki hefur framlengt samstarfssamningi við Aftureldingu til ársins 2022, en fyrri samningurinn rann út í lok árs 2020. Samningurinn kveður á um að Bakki sé aðalstyrktaraðili barna- og unglingaráða í blaki, handbolta, knattspyrnu og körfubolta. Afturelding er afar þakklát Bakka fyrir áframhaldandi stuðning við félagið.  Merki Bakka er sem fyrr framan á keppnisbúningum Aftureldingar í yngri flokkum í þeim …

Jóla happdrætti – vinningar

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Búið er að draga í jóla happadrættinu. Jói í Jako sá um dráttinn og þökkum við honum fyrir það Hægt er að nálgast vinningana að Desjamýri 8 alla virka daga 08-17 eða hafa samband í síma 8969605.

Jólahappdrætti

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Meistaraflokkur kvenna í handknattleik eru komnar af stað með sitt árlega jólahappdrættismiða. 2000,- kr miðinn. Dregið verður þann 13 desember. 1 miði 2000 3 miðar 5000 Hægt er að panta miða á alda@murefni.is Ykkar stuðningur er dýrmætur 🖤

UMFA sokkar

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

UMFA sokkarnir fást nú í netverslun okkar www.afturelding.is/fjaroflun Þægilegir sokkar með merki Aftureldingar Tilvalið í jólapakkann, eða bara á köldum vetrardögum. Við skutlum sokkunum allaleið upp að dyrum. Stærðir: 33-35 36-39 40-45 46-49

Afturelding – Selfoss á fimmtudaginn kl. 19:30

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Þá er komið að öðrum heimaleik vetrarins Fimmtudaginn 24. september taka okkar menn í Aftureldingu á móti Selfossi í Olísdeild karla í handbolta. Strákarnir hafa farið vel af stað og eru í 3 sæti deildarinnar með 3 stig eftir 2 umferðir. Sökum nýrra Covid reglugerðar frá HSÍ þurfa allir að kaupa miða í gegnum Stubb appið til þess að lágmarka …

Afturelding – Þór Ak. Olísdeild karla kl 19.30 að Varmá

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Olísdeildin hefst í kvöld þegar Afturelding tekur á móti Þór Ak. Leikurinn hefst klukkan 19.30 að Varmá. Miðasala á leiki í Olísdeildinni veturinn 2020-2021 fer fram í miðasöluappinu Stubb. Stubbur auðveldar stuðningsmönnum að kaupa miða á leiki, ásamt því að stuðningsmenn geta fylgt sínu liði. Það sem þú getur gert í appinu:  -Keypt miða á leiki í Olísdeildinni. -Fylgt Aftureldingu …

Æfingar hefjast mánudaginn 31. ágúst

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Nú er æfingataflan fyrir komandi tímabil klár. Æfingar hefjast samkvæmt henni mánudaginn 31. ágúst. Skráning er hafin inn Mínum síðum hjá Mosfellsbæ, http://afturelding.felog.is/