Afturelding með fullt hús stiga

Afturelding er með fullt hús stiga á toppi Olís-deildar karla eftir eins marks sigur í æsispennandi leik að Varmá í gærkvöldi, 28-27. Leikurinn var í járnum allt frá upphafi og æsispennandi. ÍR leiddi í hálfleik 13-14. ÍR náði þriggja marka forystu um miðjan síðari hálfleik en okkar menn komu tilbaka og náðu með góðum endaprett að vinna annan leikinn í …

Sigur í fyrsta leik tímabilsins

Afturelding fer vel af stað í Grill66-deild kvenna í handbolta og vann í gærkvöld góðan útisigur á Val-U á Hlíðarenda 24-25. Leikurinn var jafn og spennandi en staðan í hálfleik var jöfn, 11-11. Þóra María Sigurjónsdóttir var markahæst í liði Aftureldingar en hún skoraði 7 mörk í leiknum og Kristín Arndís Ólafsdóttir kom næst með 6 mörk. Ragnhildur Hjartardóttir gerði 5 …

Afturelding styrkir sig fyrir átökin í Grill 66 deildinni

Meistaraflokkur kvenna hefur styrkt sig fyrir komandi átök í Grill 66 deildinni í vetur. Þrír sterkir leikmenn hafa gengið til liðs við félagið í sumar en það eru þær Ástrós Anna Bender, Kristín Arndís Ólafsdóttir og Þóra Guðný Arnarsdóttir. Ástrós sem er tvítug er markmaður og er uppalin í HK en hún fór þaðan í Val árið 2015. Ástrós kemur …

Aðalfundur handknattleiksdeildar 7.mars kl 20:00

Aðalfundur handknattleiksdeildar verður haldinn miðvikudaginn 7.mars kl 20:00 í Vallarhúsinu að Varmá.  Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundastjóra og fundarritara 3. Fundagerð síðasta aðalfundar lesin og borin undir atkvæði 4. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári. 5. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram af gjaldkerum ráðanna. 6. Fjárhagsætlun ráðanna lagðar fram til samþykktar. 7. Kosningar a) …

EM stuð frítt að prufa 11-18 janúar

Nú erum við komin í EM skap hjá Aftureldingu.  Því langar okkur að bjóða nýjum iðkendum að koma og prófa að æfa handbolta frá 11-18 janúar Leikir íslands: 12. Jan ÍSLAND – Svíþjóð   kl. 17:15 14. Jan ÍSLAND – Króatía   kl. 19:30 16. Jan ÍSLAND – Serbía     kl. 17:15 Hlökkum til að sjá ykkur

Tveir fulltrúar í U 18 ára landsliðshóp karla

Heimir Ríkharðsson þjálfari U 18 ára karla landsliðs íslands hefur varið 30 manna hóp til æfingar 5 – 7 janúar næstkomandi. Okkar fulltrúar eru þeir Kristófer Karl Karlsson og Ágúst Atli Björgvinsson. Óskum þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.

Eigum tvo fulltrúa í U 18 ára landsliðshóp íslands

U18 ára landsliðshópur valinn Valin var 22 manna hópur sem mun æfa saman 5 – 7 janúar. Við erum stolt að segja frá því að við eigum tvær stelpur í þeim hópi. Það eru þær Þóra María Sigurjónsdóttir miðjumaður og Brynja Rögn Ragnarsdóttir línumaður. Við óskum þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis í janúar.

Vinningsnúmer í Jólahappdrætti 2017

Dregið hefur verið í Jólahappdrætti meistaraflokks kvenna 2017 Hægt er að vitja vinningana 3.janúar – 31.mars 2018 á skrifstofu félagsins 2 hæð að Varmá. Óskum vinningshöfum innilega til hamingju með vinninginn. Þökkum kærlega fyrir stuðninginn Gleðilega hátíð