Afurelding með góðan útisigur á Víkingi

Afturelding vann góðan útisigur á Víkingi Reykjavík í Grill66-deild kvenna á föstudagskvöld. Leiknum lyktaði með fjögurra marka sigri Aftureldingar, 18-22. Staðan í hálfleik var 6-11 fyrir Aftureldingu. Þóra María Sigurjónsdóttir og Kiyo Inage voru atkvæðamestar í liði Aftureldingar en þær skoruðu sjö mörk hvor. Afturelding hefur leikið ákaflega vel síðustu mánuði og tapaði síðast leik í lok október. Afturelding er …

Stelpurnar hófu árið með sigri á FH

Meistaraflokkur kvenna í handbolta fer vel af stað í ár og styrkti stöðu sína í öðru sæti Grill66-deildar kvenna í handbolta. Liðið lagði FH að Varmá í gær, 24-18 í leik þar sem Afturelding hafði yfirhöndina nær allan leikinn. Þóra María Sigurjónsdóttir átti góðan leik og skoraði alls 9 mörk. Kiyo Inage kom næst með 7 mörk og Jónína Líf Ólafsdóttir …

Prufaðu að æfa handbolta á meðan á HM stendur

Handknattleiksdeild Aftureldingar býður öllum krökkum að prufa að æfa handbolta á meðan á HM í handbolta stendur. Við hvetjum alla krakka í Mosfellsbæ til að nýta sér þetta tækifæri til að prufa þessa frábæra íþrótt. Allar æfingar fara fram undir handleiðslu okkar frábæru þjálfara hjá Aftureldingu. Til að prufa handbolta hjá Aftureldingu þarf bara að mæta á æfingu – ekki …

Andlát: Kolbeinn Aron Arnarson

Kolbeinn Aron Arnarson, markmaður ÍBV í handbolta og fyrrverandi markvörður Aftureldingar, er látinn. Hann var bráðkvaddur á heimili sínu 29 á að aldri. Kolbeinn Aron eða Kolli eins og hann var ávallt kallaður lék með Aftureldingu tímabilið 2017-2018. Þar áður hafi hann verið einn af lykilmönnum í velgengi handboltans í Vestmannaeyjum þar sem hann uppalinn. Hjá Aftureldingu var hann fádæma …

Dregið í jólahappdrætti meistaraflokks kvenna – Vinningsnúmer

Dregið var síðdegis í jólahappdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta. Þátttaka í happdrættinu var feikilega góð þetta árið og þökkum við kærlega fyrir veittan stuðnings. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrrverandi alþingiskona og bæjarstjóri Mosfellsbæjar, sá um að draga út vinningsnúmerin að þessu sinni. Hægt er að vitja vinninga, alla virka dag milli klukkan 08:00 og 17:00 í Desjamýri 8, 270 Mosfellsbæ(gengið inn á gaflinum). …

Jólanámskeið handknattleiksdeildar Aftureldingar

Í kringum jólahátíðina verður haldið handboltanámskeið Aftureldingar. Skólastjórar námskeiðsins verða Einar Andri Einarsson og Haraldur Þorvarður þjálfarar meistaraflokka karla og kvenna. Þjálfarar deildarinnar munu þjálfa á námskeiðinu auk þess sem að markmannsþjálfarar mæta á námskeiðið. Æft verður í tveimur hópum í tveimur sölum. Annars vegar iðkendur fæddir 2003, 2004, og 2005 og hins vegar iðkendur fæddir 2006, 2007 og 2008. …

Jólahappdrætti meistaraflokks kvenna í handbolta – Glæsilegir vinningar!

Meistaraflokkur kvenna í handbolta stendur fyrir stórglæsilegu happdrætti núna fyrir jólahátíðina. Happdrættið er fjáröflun fyrir flokkinn sem er í toppbaráttunni í Grill66-deild kvenna í handbolta. Óhætt er að segja að glæsilegir vinningar séu í boði en meðal annars er hægt að vinna Nespresso kaffivél, gjafabréf frá Húsgagnahöllinni og margt fleira. Alls verða dregnir út 40 heppnir vinningshafar og því til …

Olís-deild karla: Afturelding mætir Gróttu

Það nóg um að vera í Olís-deild karla í handbolta og á sunnudag fer fram leikur Aftureldingar og Gróttu að Varmá. Mjótt er á mununum á toppi Olísdeildarinnar en Afturelding situr í 5. sæti deildarinnar með 11 stig. Grótta er í næstneðsta sæti með 6 stig og því er um mikilvægan leik að ræða fyrir bæði lið. Leikurinn hefst kl. …

Afturelding með þriðja sigurinn í röð

Afturelding vann góðan sigur á Fylki í Grill66-deild kvenna í handbolta í kvöld, 24-19. Fylkir byrjaði leikinn mun betur og komst í 0-5 áður en Aftureldingarkonur náðu að svara fyrir sig. Þá tók við góður kafli og hafði Afturelding forystuna í hálfleik, 11-9. Heimakonur lögðu grunninn að sigrinum með frábærri byrjun í síðari hálfleik. Afturelding náði mest sjö marka forystu …

Afturelding með sigur norðan heiða

Afturelding er komið í 4. sæti í Olís-deild karla eftir sigur á útivelli gegn KA í kvöld. Loka­töl­ur urðu 30:28, þar sem Mosfellingar léku frábærlega í fyrri hálfleik. Sem betur fer varð slæm byrjun í seinni hálfleik Aftureldingu ekki að falli og bættu rauðir tveimur stigum í sarpinn. Mos­fell­ing­ar náðu und­ir­tök­un­um strax í upp­hafi leiks og voru fljót­ir að koma sér …