UMFA skórnir sem allir hafa beðið eftir eru væntanlegir Til þess að tryggja sér eintak þarf að fara í pöntunarformið í linknum og panta og greiða. Nánari upplýsingar eru í forminu. Áfram Afturelding https://docs.google.com/…/1FAIpQLSfeMfRC6dsi…/viewform
Handboltaæfingar hefjast 1.sept.
Æfingar hefjast skv. æfingatöflu þann 1. september. Við hvetjum alla til að koma og prófa!
Powerade bikarinn – undanúrslit
Strákarnir okkar mæta Stjörnumönnum í kvöld í undanúrslitum í Powerade bikarkeppninni. Við hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í rauðu í Laugardagshöllina í kvöld kl 20.15 Áfram Afturelding!
Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar – Breyttur fundartími
Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 29 mars kl 18.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 17.mars og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram …
Það fæðist enginn atvinnumaður
Barna- og unglingaráð Aftureldingar handbolta þakkar fyrir frábæra mætingu á fyrirlesturinn með Loga Geirssyni í síðustu viku Það fæðist enginn atvinnumaður Sjálfsálit – Markmið – Viljastyrkur -Metnaður – Þora Logi skilar kærri kveðju til allra krakka í Aftureldingu og munið setninguna „ Æfingin ein og sér skapar ekki meistara, heldur aukaæfingin“
Komdu að prófa
Í tilefni af HM í handbolta ætlar handknattleiksdeild að bjóða öllum sem vilja prufa að æfa handbolta frítt í Janúar! Nú er um að gera að taka vinina með á næstu æfingu þar sem stjörnurnar fæðast. Æfingatíma má finna HÉR
Gleðilega hátíð kæru iðkendur og foreldrar.
Gleðilega hátíð kæru iðkendur og foreldrar. Barna- og unglingaráð Aftureldingar (BUR) vill byrja á að þakka ykkur fyrir það sem liðið er af árinu og hlökkum mikið til ársins 2023 með ykkur. Minnum á æfingar milli jóla og nýárs, nýliðatilboðið í janúar, fyrirlesturinn með Loga Geirssyni í Krikaskóla 10. janúar og svo verður fundur í lok janúar varðandi fjáröflun …
Förum öflug saman inn í nýtt handbolta-ár.
Förum öflug saman inn í nýtt handbolta-ár Það hefur verið nóg að gera hjá barna- og unglingaráði handboltans síðustu daga. Þann 20. nóvember var mót hjá 7.fl. kvenna, Cheerios-mótið og mættu rúmlega 300 stelpur á mótið. Sunnudaginn 27. nóvember var svo mót hjá 8.fl. karla og kvenna, Gifflar-mótið og mættu yfir 500 krakkar á mótið. Mótin gengu mjög vel …
Árskort til sölu
Við minnum á árskort handboltadeildarinnar. Hægt er að nálgast kortin á Stubb, sem er miðasöluapp. Hægt er að ganga frá greiðslu þar í gegn og sækja miða á alla heimaleiki í deild bæði hjá karla- og kvennaliðinu. Hægt er að nálgast Stubbs appið HÉR
Handboltaþrautir fyrir alla!
Á föstudaginn verður handboltaveisla að Varmá, Við byrjum kl 16.00 þegar handboltadeildin setur upp þrautir og skemmtun fyrir alla káta krakka, hvort sem þau hafa verið að æfa eða vilja koma prófa. Leikmenn mfl. kk og kvenna verða á svæðinu og spjalla við krakkana. Fullt af fjöri og Klukkan 19.40 hefst svo fyrsti heimaleikur vetrarins, þegar strákarnir okkar taka á …