Kaupa Áskrift

Velkominn í rothöggið

Takk fyrir stuðninginn! 

Innifalið í áskriftinni er:

  • Árskort á deildarleiki karla og kvenna
  • Forgang í miðasölu á bikarleiki og úrslitakeppnir
  • Forsölu á viðburði félagsins
  • Afslátt hjá styrktaraðilum
  • Nafnið þitt á stuðningsmannavegg félagsins
  • Skattalegan frádrátt

Verð á mánuði 1.909 kr.-

Eftir að greiðsla er staðfest fáið þið sent meðlimakort í “Stubb” sem gildir á öllum heimaleikjum meistaraflokkana í deild og nýtt öll þau fríðindi sem fylgja kortinu í vetur.

ath 3. mánaða skuldbinding við skráningu