Æfingar hófust samkvæmt stundatöflu mánudaginn 6. janúar.

Byrjendanámskeið sundskólans fer fram á miðvikudögum, en framhaldsnámskeið á þriðjudögum. Framhaldsnámskeiðin eru ætluð börnum sem hafa tekið þátt í fyrri námskeiðum sundskólans.