Þór Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá m.fl. kvenna. Hann verður í þjálfarateyminu ásamt Guðmundi Helga Pálssyni og Einari Bragasyni. Þór mun einnig þjálfa yngri flokka félagsins. Þór hefur starfað við þjálfun síðustu 9 ár og hefur h...