Stjórn knattspyrnudeildar

Knattspyrnudeild Aftureldingar er stærsta einstaka deild félagins með ríflega 400 iðkendur, Stjórn knattspyrnudeildar er kosin á aðalfundi ár hvert og fer með yfirstjórn og sameiginleg hagsmunamál eininganna þriggja sem deildin samanstendur af.
Þetta eru meistaraflokksráð karla, meistaraflokksráð kvenna og barna- og unglingaráð. Ráðin þrjú eru rekin sem sjálfstæðar einingar, skipulagslega og fjárhagslega en stjórn deildarinnar fjallar um ýmis mál sem snúa að knattspyrnudeild sem heild, svo sem aðstöðu, skipulags- og kynningarmál.
Netfang knattspyrnudeildar er fotbolti(at)afturelding.is

Formaður
Ásbjörn Jónsson
Netfang: asbjorn@nlsh.is
Sími: 841-7051


Meðstjórnandi
Halldór Halldórsson
Gjaldkeri Barna- og unglingaráðs
sudurgata13(at)gmail.com


Meðstjórnandi
Halldór Sigurjónsson
Netfang: halldorsig(at)gmail.com


Meðstjórnandi
Guðjón Svansson
Netfang: gudjonsv(at)gmail.com 


Meðstjórnandi
Árni Magnússon
arnimagg04@gmail.com