Haust 2020

 

Æfingar hefjast samkvæmt stundatöflu mánudaginn 24. ágúst

11 ára og yngri – byrjendur
Hvítt belti til og með gulu belti, iðkendur sem eru yngri en 11 ára (eða verða 11 ára á árinu)

11 ára og yngri – framhald
Appelsínugult belti og hærra, iðkendur sem eru yngri en 11 ára (eða verða 11 ára á árinu)

12 ára og eldri – allir
Allir iðkendur sem náð hafa 12 ára aldri á árinu.

Keppnisparring
Sérstakar æfingar fyrir þjálfun í bardaga.

Keppnispoomsae
Sérstakar æfingar fyrir þjálfun í poomsae (formum).

Freestyle poomsae
Sérstakar æfingar fyrir þjálfun í freestyle poomsae, eingöngu fyrir rauða belti og hærri