Æfingatímar 2022-2023

Æfingar hefjast samkvæmt töflu þann 29. ágúst  2022.

Æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um breytingar.

 

11 ára og yngri – byrjendur
Hvítt belti til og með gulu belti, iðkendur sem eru yngri en 11 ára (eða verða 11 ára á árinu)

11 ára og yngri – framhald
Appelsínugult belti og hærra, iðkendur sem eru yngri en 11 ára (eða verða 11 ára á árinu)

12 ára og eldri – hópur 1 og 2
Iðkendur 12 ára og eldri á árinu. Þjálfarar skipta í hópa.

Keppnispoomsae
Sérstakar æfingar fyrir þjálfun í poomsae (formum).

Krílatími
Fyrir 3-5 ára þar sem leikir og gleði eru í fyrirrúmi. Byrjar 10.september 2022