Þá er keppnistímabil fimleikadeildar Aftureldingar lokið og endaði þetta allt saman á flottri frammistöðu 4. flokka í A deild á Vormóti yngri flokka. Síðasta tímabil kvöddum við Covid að mestu leiti, þá náðu hóparnir okkar nokkrum mótum. Þetta tímabil bætti síðasta heldur betur upp og fór deildin á 15 mót í vetur, spilaði fram 16 mismunandi liðum, náðu í fleiri …
Aðalfundur fimleikadeildar Aftureldingar – breyttur fundatími
Stjórn fimleikadeilar Aftureldingar boðar til aðalfundar mánudaginn 27 mars kl 17.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 10.mars og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram …
Árangur í Fimleikum
Síðustu helgi fór fram Bikarmótið 2023 í fimleikum þar sem Fimleikadeild Aftureldingar sendi 4 lið á mótið sem kepptu í stökkfimi eldri, 2. flokk, 3. flokk og svo KKE flokk. Það er gaman að segja frá því að öllum okkar liðum tókst að bæta sig frá síðasta móti og ná sínum markmiðum. Einu liði tókst að koma með Bikarinn heim …
Bikarmót 2023
Það er búið að vera brjálað að gera hjá eldri iðkendum okkar á nýju ári en komandi helgi þá keppa 4 lið frá Fimleikadeild Aftureldingar á Bikarmóti 2023. Hvaða lið eiga séns á að vinna titil ? Þið verðið að mæta til þess að sjá það. Bikarmótið verður haldið í Digranesi í Kópavogi og er þá á vegum Gerplu helgina …
Öskudagurinn var tekinn alla leið !
Virkilega skemmtileg vika liðin hjá fimleikadeildinni þar sem vissulega var búningaþema. Það var gríðalegur stemmari á Öskudeginum hjá iðkendum og þjálfurum. Hérna koma flottar myndir: Ármann Bananabaninn Landsliðskona í klifri ! Ármann aftur ? Bíddu voru bara tveir þjálfarar að starfa ? Þessi var með apalæti. Gabríella Kósí Bangsinn. Engin dansar ballet eins og bananinn. Svangur api. Krakkarnir ekkert smá …
Fimleikar í vetrarfríi – Frítt !
Fimleikadeild Aftureldingar er að bjóða upp á opnar fimleikaæfingar dagana 16. og 17. febrúar. Deildin er með óbreyttar æfingar yfir vetrarfríið og hefur núna bætt við æfingum á skólatíma í vetrarfríinu. Hægt er að nálgast skráningar inn á Sportabler og þetta er frítt !
Flestu liðin komu frá Aftureldingu
Fjölmennasta mót fimleikahreyfingarinnar fór fram síðustu helgi en Fimleikadeild Fjölnis stóð fyrir GK móti yngri flokka dagana 3. 4. og 5. febrúar. Við erum að tala um 75 lið á aldrinum 9 til 12 ára sem eru um 700 keppendur. Fimleikadeild Aftureldingar var að þessu sinni fjölmennasta félagið á mótinu með 11 lið og 120 keppendur. Á föstudeginum 3. febrúar …
Æfingamót fyrir GK mótið
Fimleikadeild Aftureldingar stendur alltaf fyrir æfingamótum fyrir iðkendu sína til þess að undirbúa öll liðin sem best fyrir hvert mót. Svona mót er haldið nokkrum vikum fyrir mót þar sem markmiðið er að gera æfingarmótið eins leiklíkt og mótið sjálft. Liðin klæða sig í keppnisgallana, fylgja uppsettu skipulagi alveg eins og kemur til með að vera á mótinu sjálfu og …
GK mót yngri flokka og met skráning
Helgina 4. og 5. febrúar fer fram GK mót yngri flokka í fimleikum en yngri flokkar í fimleikum er 9 til 12 ára iðkendur. Mótið verður haldið hinum megin við lækinn þar sem Fjölnisfólk ætlar að standa fyrir skipulaginu í þetta sinn. Það verða 11 fimleikafélög sem taka þátt á mótinu sem skiptast í 79 lið svo þetta er stórmót …
Stærsta innanhússíþrótt landsins
Fréttablaðið birti grein frá Fimleikasambandi Íslands. Áhugaverður lestur þar sem fimleikar eru stærri en okkur oft grunar. https://www.frettabladid.is/skodun/fimleikar-fyrir-alla-alla-aevi-thvi-ad-thad-er-okkar-allra-hagur/