Fullorðinsfimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Góðan daginn champs ! Fimleikadeildin er að hefja fullorðins námskeið. Tveir ungir og hugmyndaríkir þjálfarar sem elska að sjá bætingar halda utan um þessa tíma. Það eru takmörkuð pláss í boði eða 19 pláss plús 1 þjálfari vegna Covid. Skráningar fara fram á afturelding.felog.is og við opnum á nýjar skráningar á 6 vikna fresti. Nánari upplýsingar á fimleikar@afturelding.is.

Kjör íþróttafólk Mosfellsbæjar: Alexander valinn Þjálfari ársins 2020

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fimleikar

Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Blik miðvikudaginn 6. janúar 2021 í beinni útsendingu í gegnum Youtube. Að þessu sinni voru 13 konur og 16 karlar tilnefnd til kjörsins og hafa aldrei verið fleiri. Íþróttakona Mosfellsbæjar 2020 var kjörin: Cecilía Rán Rúnarsdóttir knattspyrnukona í Fylki. Íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020 var kjörinn: Kristófer Karl Karlsson golfíþróttamaður …

Fimleikar eru að byrja !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Við viljum minna alla þá sem eru að koma í fimleikana á vorönn 2021 að við verðum að fara eftir covid töflunni sem við vorum að fylgja á síðustu önn. Eins og staðan er í dag þá gildir hún til 12. janúar. Töfluna má finna inn á heimasíðunni okkar. Viljum einnig minna á að við erum að hefja starfið okkar …

Við höfum opnað á skráningar fyrir vorönn 2021 !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Gleðilega Þorláksmessu ! Við hjá fimleikadeildinni höfum opna á skráningar fyrir vorönn 2021. Deildin hjá okkur hefur verið að stækka hratt á síðustu önn og eftirspurn aukist. Markmið okkar er að allir sem vilja æfa fimleika geti það og koma í veg fyrir biðlista. Við erum að opna snemma á skráningar fyrir vorönn til að hafa fjölda viðmið inn í …

Við framlengjum !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Góðan daginn. Við hjá fimleikadeildinni höfum ákveðið að framlengja haustönn 2020 hjá okkur. Undir venjulegum kringumstæðum hefði haustönn 2020 klárast 15.desember. En þar sem „venjulegar kringumstæður“ er fjarlægt hugtak í dag þá höfum við ákveðið að enda önnina 20.desember. Þar sem engar breytingar eru á fjöldatakmörkum í salnum okkar þá munum við halda sama skipulagi og við þekkjum í dag, …

Byrjum á morgun !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Góðan daginn stuðningsmenn Aftureldingar ! Við getum hafið starfið okkar á ný á morgun (miðvikudaginn 18.nóv). Við þurfum samt að fylgja þeim reglum sem eru settar af Almannvörnum og þær eru fjöldatakmarkanir sem eru misjafnar eftir aldri krakkana. Við þurfum að skipta sumum hópum upp og passa upp á fjöldan í hópum og til þess að geta haft starfið eftir …

Fimleikadeil Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar var stofnuð árið 1999, en í dag er deildin næst stærsta í félaginu. Mikill metnaður er hjá deildinni að gera hana enn betri og enn stærri. Við erum með frábæran hóp þjálfara, en meðal þeirra eru þeira Bjarni Gíslason þjálfari stúlknalandsliðsins og Alexander Sigurðsson landsliðsmaður í blönduðum flokk. Hér má finna allar fréttir frá fimleikadeild Aftureldingar Hér að …

Frá Almannavörnum !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Tilkynning frá almannavörnum sem gilda til 5.október. Til þess að halda okkar starfi gangandi þá viljum við ekki að foreldrar séu að fylgja börnum sínum inn í íþróttahúsið. Allir krakkar frá 5.flokk og eldri ættu að geta komið sjálf inn og út úr salnum okkar. 1. og 2.bekkur ætti líka að geta bjargað sér sjálf en oftast koma þau inn …

G hópa sprengjan !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Góðan dag kæru stuðningsmenn og konur aftureldingar ! Þar sem eftirspurnin hjá okkur í grunnhópa (G-hópa) fyrir börn fædd 2014 er gríðaleg þá höfum við fengið inn fleiri þjálfara og opnað á nokkur laus pláss. Þeir sem hafa áhuga og vilja skrá sín börn geta gert það hér inn á heimasíðunni okkar. Upplýsingar varðandi mætingar og annað er einnig hér …