Ánægjuvogin 2022: Mikilvægt að íþróttir séu fyrir alla

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Tekið af vef UMFI.is „Andleg og líkamleg heilsa er betri hjá þeim sem stunda íþróttir. Það er mikilvægt að upplýsa alla um það og koma því á framfæri,“ segir Mar­grét Lilja Guðmunds­dótt­ir, sér­fræðing­ur hjá Rann­sókn­um og greiningu og kenn­ari við íþrótta­fræðideild Há­skól­ans í Reykja­vík. Besta forvörnin að æfa með íþróttafélagi Margrét Lilja sagði áskoranir talsverðar. En niðurstöður könnunarinnar sýni að …

Vinningaskrá happdrætti Mfl. kk í knattspyrnu

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu. Vinninga má vitja eftr 1. júlí. Til þess að vitja vinninga vinsamlegast hafið samband við Magga: maggi@afturelding.is Vinningar Vinningsnúmer Þyrluferð 650 Gisting Laxness 1524 Markið 25.000 kr. 2178 Markið 25.000 kr. 2121 Markið 25.000 kr. 2334 Svefn & heilsa 2500 51 NTC 1926 NTC 2918 Babyliss hárklippur 914 66° Norður 129 …

Sumarnámskeið í krakkablaki

Blakdeild Aftureldingar Blak

Blakdeildin býður körkkum sem kláruðu 3-6 bekk á sumarnámskeið í krakkablaki dagana. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Rósborg Halldórsdóttir. Námskeiðið er frá kl 09:00-12:00 mánudag til fimmtudags og er fyrir krakka sem voru að klára 3-6.bekk.(8-12 ára) Verð 4900 kr. Lágmarks fjöldi: 8 krakkar. Námskeiðið fer fram í sal 3 að Varmá og ef  það er gott veður verður farið út …

Sumarönnin

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Kæru iðkendur og forráðamenn, Þá er vorönninni lokið hjá okkur í frjálsum og við vonum að iðkendur hafi notið þess að æfa með okkur á því tímabili sem er að líða. Okkur barst styrkur frá Krónunni í vetur sem við nýttum til áhaldakaupa og hafa iðkendur notið góðs af því seinni hluta vetrar. Æfingarnar hafa því verið fjölbreyttar, árangursríkar og ekki síst skemmtilegar. …

Tímabilið klárað með stæl !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Núna um helgina voru við með 4 lið á íslandsmóti unglinga sem er síðasta mótið á tímabilinu. Öll liðin fóru inn með mismunandi markmið og öll komu stollt út úr mótinu. Við viljum óska öllum liðinum okkar til hamingju með sýna flottu frammistöðu ! Strákarnir okkar sem eru núverandi Bikarmeistarar bættu við sig tveimur öðrum titlum um helgina. Þeir urður …

Ungmennafélagið Afturelding Frjálsar

Næsta hlaupanámskeið frjálsíþróttadeildar Aftureldingar hefst þann 6.júní. Námskeiðin eru fyrir öll geturstig, allt frá byrjendum til þeirra sem hafa hlaupið í lengri tíma. Vikulegar gæðaæfingar undir stjórn þjálfara kl 17.30   Skráning er hafin í gegnum Sportabler – HÉR

Stefán Árnason í þjálfarateymið

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Meistaraflokkur karla hefur ráðið Stefán Árnason í þjálfarateymið og mun hann vera Gunnari Magnússyni til halds og trausts. Stefán mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka félagsins. Við erum gríðarlega ánægð með að tryggja okkur starfskrafta Stefáns næstu árin sem hefur sýnt bæði metnað og góðan árangur í sínum störfum. Velkomin í Aftureldingu Stebbi

Fjáröflunarnefnd Aftureldingar í sumarfrí

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Nú er síðustu fjáröflun vetrarins lokið. Viðtökurnar á þessu skemmtilega verkefni hafa verið frábærar og greinilegt að um þarft verkefni er að ræða. Næsta fjáröflun verður auglýst á Facebook og í gegnum Sportabler í haust þegar nefndarmeðlimir eru komnir til baka úr sumarfrí. Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um þetta verkefni, sem fór af stað árið 2020 Okkar allra vinsælasta vara hefur …

Magnaður árangur á Vormóti

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Síðustu helgi (21 og 22. maí) fór fram Vormót í hópfimleikum. Vormótið er síðasta mótið á keppnistímabilinu og áður en reglur nýlega breyttust þá var þetta alltaf Íslandsmót þar sem sterkustu lið landsins koma saman og keppa í getu og aldursskiptum flokkum. Það var umtalað á mótinu hvað liðin frá Aftureldingu stóðu sig vel, stuðningsmenn voru flottir og hversu fagleg …