Hjólasumarið 2024

Ungmennafélagið Afturelding Hjól

Nú er tímabilið sem við höfum öll verið að bíða eftir loksins að hefjast. Í sumar verðum við með fjallahjólaæfingar fyrir unglinga frá 23. apríl til 15. október. Æfingarnar verða tvisvar í viku kl. 17:30 og farið er frá Varmá. Þjálfarar verða Jóhann Elíasson og Ingvar Ómarsson. Æfingar unglinga miða við fjallahjól en rafmagns fjallahjól eru einnig velkomin. Æfingar fyrir …

Aukafundur Aðalstjórnar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Auka aðalfundur Aftureldingar fer fram í Vallarhúsinu, fimmtudaginn 2. maí og hefst fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá aðalfundarins er: – Fundarsetning – Kosning fundarstjóra og fundarritara – Kosningar: – Kosning formanns – Kosning eins stjórnarmanns og eins varamanns Fyrir hönd aðalstjórnar Aftureldingar, Hrafn Ingvarsson varaformaður Umsóknir þurfa berast fyrir 25.apríl til framkvæmdastjóra gretar@afturelding.is

Tvær medalíur á Norðurlandameistaramótinu

Karatedeild Aftureldingar Karate

Landslið Íslands  tók þátt í Norðurlandameistaramótinu í karate sem haldið var í Laugardalshöll 13. apríl sl. Alls tóku 47 íslenskir keppendur þátt og voru þau Telma Rut Frímannsdóttir og Þórður Jökull Henrysson úr Aftureldingu valin til þátttöku. Hársbreidd frá því að komast í úrslit Þórður náði þeim frábæra árangri að komast í undanúrslit í sterkum og fjölmennum flokki í kata …

Ungmennafélagið Afturelding 115 ára í dag

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Óska öllum sjálfboðaliðum, þjálfurum og iðkendum til hamingju með daginn en Ungmennafélagið fagnar í dag 115 ára afmæli. Gríðarlegur uppgangur hefur verið í félaginu undanfarinn ár og vonumst við til að uppbygging félagsins haldi áfram á næstu árum.

Þrír leikmenn Aftureldingar í 16 manna lokahóp í U15

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Þjálfarar landsliða U15, U16, U18 drengja og stúlkna og U20 karla og kvenna hafa nú valið lokahópa fyrir verkefni sumarsins. Alls eru valdir 130 leikmenn frá 23 íslenskum félögum og níu erlendum félögum eða skólum. Það er okkur sönn ánægja að upplýsa að í U15 ára landsliðið drengja eigum við þrjá fulltrúa frá Aftureldingu. Í 16 manna lokahópinn voru valdir …

Einar Ingi Hrafnsson – Nýr framkvæmdastjóri Aftureldingar

Knattspyrnudeild Afturelding

Einar Ingi hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Ungmennafélags Aftureldingar frá og með 1. maí í stað Grétars Eggertssonar sem hefur verið hjá okkur síðastliðin tvö ár. Einar Ingi er okkur vel kunnur sem leiðtogi og fyrirliði bikarmeistaraliðs handboltans árið 2023. Það má segja að Einar sé þá búinn að loka hringnum í hringrás Aftureldingar þar sem hann hefur verið iðkandi, …

Aðaldfundur körfuknattleiksdeildar – ný dagsetning og nýr tími!

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að færa aðalfund körfuknattleiksdeildar fram um einn dag. Stjórn körfuknattleiksdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 10. apríl kl 17:30 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein …

Aðalfundur Badmintondeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Stjórn badmintondeildar AFtureldingar boðar til aðalfundar 15.apríl klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 8.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar …

Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Stjórn Karatedeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 11.apríl klukkan 18.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 6.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til …

Aðalfundur Aðalstjórnar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í hátíðarsal Framhaldsskóla Mosfellsbæjar, fimmtudaginn 18. apríl og hefst fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá aðalfundarins er: – Fundarsetning – Kosning fundarstjóra og fundarritara – Ársskýrsla formanns – Ársreikningur 2023 – Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2024 – Heiðursviðurkenningar – Kosningar: – Kosning formanns – Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns – Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar – Kosning eins …