Smáþjóðamótsmeistari 2019

Karatedeild Aftureldingar Karate

Það var sannkölluð karateveisla þegar 6. smáþjóðamótið í karate (Small States of Europe Karate) var haldið í Laugardalshöll helgina 14. – 15. september, en þetta er í fyrsta sinn sem mótið er haldið á Íslandi. Mótið var þar stærsta sem haldið hefur verið á Íslandi hingað til en alls voru 212 keppendur skráðir í 478 skráningum. Fyrir hönd Íslands var …

Úrslit í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Búið er að draga í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu. Dregið var í morgun úr seldum miðum en fjölmargir keyptu sér happdrættismiða og styrktu þannig við meistaraflokk karla í knattspyrnu sem er í harðri baráttu um sæti sitt í Inkassodeild karla í knattspyrnu. Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu Aftureldingar milli kl. 13-16 alla virka daga. Frestur til að …

Afturelding gerir samstarfssamning við Sideline Sports

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Ungmennafélagið Afturelding og Sideline Sports hafa gert með sér þriggja ára samstarfssamning um notkun Aftureldingar á hugbúnaði frá Sideline Sports. Fyrirtækið hefur um árabil boðið íþróttafélögum um allan heim upp á hugbúnað sem nýtist vel við skipulagningu á íþróttastarfi og til leikgreiningar. Nýr samningur á milli Aftureldingar og Sideline Sports gerir öllum þjálfurum Aftureldingar kleift að vinna með Sideline í …

Happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Meistaraflokkur karla hjá Aftureldingu í knattspyrnu stendur fyrir skemmtilegu happdrætti þar sem hægt er að vinna glæsilega vinninga. Miðaverð aðeins 1.500 kr.- Hægt er að kaupa miða í netverslun Aftureldingar og styrkja þannig við strákanna okkar. Miðakaupendur geta nálgast miðanna á skrifstofu Aftureldingar alla vikunna. Einnig verður gengið í hús í Mosfellsbæ og miðar seldir. Við hvetjum Mosfellinga til að …

Daníela og Valdís búnar að skrifa undir samning.

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir

Daníela Grétarsdóttir og Valdís Unnur Einarsdóttir eru báðar uppaldar í Blakdeild Aftureldingar og hafa spilaðu upp alla yngri flokkanna auk þess að  hafa verið í U16 og U17 ára landsliðum Íslands.  Valdís varð Íslandsmeistari með liðsfélgögum sínum í 3.flokki í vor eftir glæsilegt mót.  Þessar ugnu og efnilegu stúlkur hafa nú skrifað undir samning við blakdeildina og munu taka þátt …

Myndband: Weetosmót 2019

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Weetosmótið 2019 fór venju samkvæmt fram á Tungubökkum. Mótið er haldið af Knattspyrnudeild Aftureldingar í samstarfi við Weetos. Knattspyrnudeild Aftureldingar þakkar öllum fótboltahetjum og foreldrum þeirra fyrir komuna á Weetosmótið! Hlökkum mikið til að sjá alla næsta sumar.

Æfingatafla vetrarins 2019-2020

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna, Óflokkað

Æfingatafla vetrarins fyrir yngstu iðkendurnar okkar eru tilbúin. Tafla fyrir 2. og 3. flokk karla kemur inn á næstu dögum.  Opnað verður fyri skráningar á næstu dögum. Nýtt æfingarhús verður tekið í notkun í október – þanngað til fara allar æfingar fram úti. Frekari upplýsingar má nálgasta hjá Bjarka yfirþjálfara eða Hönnu Björk Íþróttafulltrúa, hannabjork@afturelding.is 

Andrea Daidzic til liðs við Aftureldingu

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Hin 24 ára gamla handknattleikskona, Andrea Daidzic, hefur skrifað undir samning við kvennalið Aftureldingar fyrir komandi átök í Olísdeildinni. Andrea er króatískur línumaður sem spilaði síðustu tímabil með Osijek í heimalandinu. „UMFA fjölskyldan er gríðarlega ánægð með ákvörðun Andreu að leika með liðinu í vetur og býður hana hjartanlega velkomna í Mosó,“ segir Hannes Sigurðsson formaður handknattleiksdeildarinnar.

Atli Eðvaldsson fallinn frá

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Fyrrum þjálfari Aftureldingar, Atli Eðvaldsson, er fallinn frá eftir hetjulega baráttu við krabbamein, 62 ára að aldri.  Atli þjálfaði karlalið Aftureldingar tímabilið 2014 í 2. deild karla. Hann spilaði 70 leiki fyrir íslenska landsliðið og átti um tíma leikjamet íslenska landsliðsins. Hér heima lék Atli með Val, KR og HK. Hann lék með Borussia Dortmund, Fortuna Düsseldorf, Uerdingen og TuRu Düsseldorf …

Kristín Fríða og Regína Lind eru áfram með Aftureldingu

Blakdeild Aftureldingar Blak, Fréttir, Óflokkað

Kristín Fríða Sigurborgardóttir og Regína Lind Guðmundsdóttir skrifuðu báðar undir samning við Blakdeild Aftureldingar. Báðar eru þær búnar að vera í Aftureldingu og spila með upp alla yngri flokkana. Kristín Fríða hefur tekið þátt í landsliðsverkefnum U-liða Íslands og báðar voru þær með á síðustu leiktíð þegar kvennaliðið vann til bronsverðlauna á Íslandsmótinu.