Tvö gull heim frá Baku

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Tvö gull heim frá Baku Dagana 16.-19. október fór fram Evróðumót í hópfimleikum og var haldið í Bakú sem er höfuðborg Azerbaijan. Ísland sendi frá sér stúlknalið, drengjalið, blandað unglingalið, kvennalið og blandað fullorðins lið, öll 5 liðin komust inn í úrslit. Tvö lið tóku heim gullið og urðu þar með Evrópumeistarar 2024 sem voru kvennaliðið og blandaða unglingaliðið. Þetta …

Afturelding er núna á EM !

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

EM vikan er hafin en sunnudaginn 13. október flugu íslensku landsliðin til Azerbaijan til þess að finna út hvaða land er sterkast í hópfimleikum ! Þetta kemur allt í ljós eftir harða keppnis sem fer fram dagana 16-18. október. Afturelding er með tvo drengi á þessu móti sem keppa í blönduðum flokki unglinga og drengjaliði og eru þetta snillingarnir Ármann …

Handboltahelgi 11.-14. október

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Handbolti yngri flokkar 11. til 14.október Hæfileikamótun HSÍ fyrir 2011 árganginn fór fram um helgina í Egilshöll. Þar átti Afturelding fjóra leikmenn eða Emmu Guðrúnu Ólafsdóttur, Steinunni Maríu Þórarinsdóttur, Natan Nóel Vignisson og Alex Þór Sveinsson.         Markmið Hæfileikamótunar HSÍ er fyrst og fremst að fylgjast með yngri leikmönnum félaganna og fjölga þeim iðkendum sem fylgst er …

Grand Prix 3 – bikarmót unglinga

Karatedeild AftureldingarKarate

Þriðja Grand Prix mót ársins var haldið 5. október, en það er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 112 þátttakendur skráðir til keppni í þetta sinn og var karatedeild Aftureldingar var með fjóra keppendur, alla í kata. Allir komust í verðlaunasæti og þau halda áfram að bæta sig! Enn og aftur frábær árangur hjá þessum efnilegu krökkum   KEPPENDUR OG …

Mót yngri flokkanna

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Góð helgi hjá 8. flokki kvenna, 5. flokki yngra ár karla,  6. flokki yngri ár og 3. flokki karla og kvenna um liðna helgi. Stelpurnar í 8. flokki stigu sín fyrstu skref í handbolta um helgina á Ásvöllum. Mikil gleði og spenna var meðal þeirra og allar að njóta sín inn á vellinum. Það verður gaman í vetur hjá þessum …

Íslandsmeistarar

TaekwondoTaekwondo

Íslandsmeistaramót í Poomsae. Afturelding urðu Íslandsmeistarar liða í Poomsae í dag með tvöfalt fleiri stig en næsta lið. Aþena Rán var valin kvenkeppandi mótsins. Til hamingju öll

Karate

Karate Open Lissabon og heimsbikarmót í Salzburg

Karatedeild AftureldingarKarate

Karate Open Lissabon Helgina 20-22. september fór fram opna bikarmótið Lissabon Open. Alls voru 665 keppendur frá 18 þjóðum skráðir til leiks. Landslið Íslands í kata tók þátt sem liður í undirbúningi fyrir Evrópumót Smáþjóða sem fer fram í lok október. Þórður keppti í sterkum flokki senior kata male, en þar voru 30 keppendur frá 7 þjóðum. Í fyrstu umferð …

Happdrætti Mfl. KK í knattspyrnu

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Búið er að draga í happdrætti meistaraflokks karla og má sjá lista yfir vinningsmiðana hér:Vinninga má vitja í afgreiðsluna í íþróttamiðstöðinni að Varmá.Takk kærlega fyrir stuðninginn. Áfram Afturelding!

Yngri flokkar á ferð og flugi

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Alltaf nóg um að vera hjá yngri flokkum Aftureldingar í handboltanum. 6. flokkur karla var á Akureyri um síðustu helgi og vann sig þar upp um deild. 5. flokkur karla og kvenna eldra ár var í Vestmannaeyjum á Eyjablikksmótinu og stóðu sig vel. Alls voru á Akureyri og Vestmannaeyjum um 50 krakkar. 4. og 3. flokkur eru alltaf á ferð …

Tap gegn Aþenu/Leikni í leik tvö í 2. deildinni

Körfuknattleiksdeild AftureldingarKörfubolti

Það mátti greina ákveðinn doða yfir Mosfellsbæ í dag þegar lið Aþenu/Leiknis heimsótti Aftureldingu á Varmá í 2. deild karla. Stemmningin var ekki sú sama og um síðustu helgi og augljóst að bærinn var að jafna sig eftir gleðina í gær þegar karlalið félagsins í fótbolta tryggði sér sæti í efstu deild að ári. Leikur Aftureldingar og Aþenu/Leiknis var lítið …