Karate byrjar í september 🐼👊

Karatedeild Aftureldingar Karate

ÆFINGAR HJÁ KARATEDEILD AFTURELDINGAR HEFJAST MÁNUDAGINN 2.  SEPTEMBER 2024 Framhaldshópar og fullorðnir byrja þriðjudaginn 3. september 2024 Framhaldsiðkendur færast sumir á milli flokka Byrjendur byrja mánudaginn 2. september 2024 Allir nýjir iðkendur eru velkomnir og hægt er að prófa í tvær vikur án skuldbindingar (4 æfingar) Forráðamenn eru vinsamlega beðnir um að láta þjálfara (Willem eða Anna) vita ef barnið …

Takk Kristín !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Í dag er síðasti dagurinn hennar Kristínar Ránar sem starfsmaður hjá deildinni. Hún Kristín Rán Guðjónsdóttir er ein af okkar elstu og sterkustu þjálfurum en hún hefur starfað hjá deildinni í 8 og hálft ár. Yfir þennan tíma hefur Kristín náð góðum árangri, komið að uppbyggingu deildarinnar og verið stór þáttur í að efla unga einstkalinga. Það er alltaf erfitt …

Hafsteinn var valinn besti íslenski leikmaðurinn 2024-2025

Hafsteinn Már á leið í atvinnumennsku í Svíþjóð

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Blakarinn og landsliðsmaðurinn Hafsteinn Már Sigurðsson sem spilað hefur með karlaliði Aftureldingar undanfarin tvö ár er á leið til Svíþjóðar í atvinnumennsku í blaki. Hafsteinn kemur frá Ísafirði og spilaði með Vestra þangað til hann kom suður og gekk til liðs við Aftureldingu. Hafsteinn hefur verið lykilmaður í liðinu undanfarin tvö tímabil og skrifaði söguna með félaginu í vor þegar …

Sumarfrí skrifstofu

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð frá og með deginum þar sem starfsmenn skrifstofu eru í sumarfríi. Skrifstofan verður lokuð frá 8. júlí en verður opnuð á ný þriðjudaginn 23. júlí. Búast má við að þjónustustig af hálfu starfsmanna skrifstofu verði lítið á þessu tímabili. Njótið sumarsins! Kær kveðja, Starfsfólk Aftureldingar

Afturelding á þrjá drengi í landsliði !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikadeild Aftureldingar er stollt að kynna Guðjón Magnússon, Ármann Sigurhólm Larsen og Mattías Bjarma Ómarsson til leiks sem hluti af sterkustu fimleikadrengjum landsins en þeir æfa allir í Mosfellsbæ með Fimleikadeild Aftureldingar. Dagana 16-19. október fara 5 lið frá Íslandi að keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum sem er haldið í Baku í Azerbaijan. Drengirnir okkar náðu að komast inn í …

Meistaraflokkur karla stofnaður hjá Aftureldingu

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Nú á dögunum var tekin ákvörðun að endurvekja meistaraflokks lið undir merkjum Aftureldingar í körfuknattleikslei og stefnt að þáttöku í 2. deild karla á næsta keppnistímabili,´24-´25. Starf körfuknattleiksdeildar Aftureldingar hefur tekið miklum stakkaskiptum undanfarin ár og vaxið fiskur um hrygg í yngri flokkum deildarinnar með gríðarlega mikilli fjölgun iðkenda og fínum árangri. Það er staðföst trú okkar sem að deildinni …

Didrik Fröberg

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Risa nafn að hefja störf næsta vetur Fimleikadeild Aftureldingar kynnir stollt til leiks hann Didrik Fröberg í fullt starf næsta vetur. Didrik er risastórt nafn innan Hópfimleikanna á íslandi og út í heimi en hann hefur verið einn sterkasti fimleikamaður Svíþjóðar í 10 ár. Hann býr yfir mikilli reynslu af þjálfun einstaklinga á hæðsta erfiðleikastigi í fimleikum og hefur starfað …

Sumarpakki Fimleikadeildarinnar

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Þetta sumarið er fimleikadeildin með svakalegan pakka í gangi. Við erum í samstarfi við sunddeildina með heilsdagsnámskeiðin okkar þar sem nóg verður um fimleika og sundferðir. Deildin verður með sitt flotta hálfsdagsnámskeið sem var mjög vinsælt í fyrra. Bara svo að það sé skýrt þá tökum við á móti börnunum klukkan 8:00 á morgnanna. Það er hægt að panta hádegismat …

Þrír leikmenn Aftureldingar í 12 manna hóp

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Í dag tilkynnti Körfuknattleikssamband Íslands um 12 manna hóp í landsliði U15.  Afturelding á þrjá leikmenn í lokahópnum og er þetta í fyrsta sinn sem félagið á fulltrúa í landsliðum Íslands í körfuknattleik.  Þessir þrír leikmenn eru Björgin Már Jónsson, Dilanas Sketrys og Sigurbjörn Einar Gíslason en þeir urðu á dögunum Íslandsmeistarar með liði Aftureldingar í 9 flokki. Í vetur …

Rekstrarstjóri Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Rekstrarstjóri Aftureldingar Ungmennafélagið Afturelding óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf rekstrarstjóra félagsins. Um er að ræða nýtt starf sem heyrir beint undir framkvæmdastjóra félagsins. Afturelding er ört stækkandi fjölgreinafélag með 11 deildir starfræktar og um 2000 iðkendur. Skrifstofa félagsins er staðsett í góðu starfsumhverfi að Varmá í Mosfellsbæ og í nálægð við alla starfsemi félagsins. Tilgangur og markmið …