Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar fer fram í Vallarhúsinu að Varmá miðvikudaginn 10. april kl 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál

Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Stjórn sunddeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar þriðjudag 9.apríl kl 20.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 3.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til …

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 19.00 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. 5. Fjárhagsáætlun …

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Stjórn frjálsíþróttadeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar mánudaginn 8.apríl kl 19.30 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 4.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til …

Afturelding náði 7. sæti á sínu fyrsta Scania Cup

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Í morgun sigraði 9. flokkur Aftureldingar í körfubolta lið Sötertälje BBK nokkuð örugglega 67-53. Þessi sigur tryggði okkar mönnum 7. sæti af 19 liðum sem komu til leiks í þessum flokki. Drengirnir mættu ákveðnir til leiks og stóðu vörnina sérstaklega vel og fylgdu eftir með hnitmiðuðum sóknu.  Maður leiksins var valinn Sigurbjörn Einar Gíslason en samheldni og ákveðni hópsins skóp …

Keppa um 7. sætið á Scania Cup

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Afturelding mætti í dag HNMKY frá Finnlandi sem koma með feiknasterkt lið til keppni.  Okkar menn töpuðu nokkuð stórt, 100-37, en í kvöld tryggðu Finnarnir sér leik um gullið með sigri á Stjörnunni. Maður leiksins hjá Aftureldingu var Kristófer Óli Kjartansson. Afturelding hélt því áfram að keppa um 5.-8. sæti mótsins og mætti KR seinni partinn í dag.  Því miður …

Afturelding áfram á Scania Cup

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Afturelding spilaði tvo leiki í dag. Fyrri leikurinn var gegn Sisu besta liði Danmerkur í þessum flokki. Stórt test fyrir okkar stráka og svakalega gaman að mæta svona sterku liði, máttum þola frekar stærra tap miðað við frammistöðu. Strákarnir stóðu sig frábærlega framan af leiknum en Sisu stakk okkur svo af í seinni hálfleik. Frábær lærdómur sem kemur að mæta …

Sigur á fyrsta degi mótsins

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Lið Aftureldingar í 9. flokki í körfubolta mætti í gær til Södertelje þar sem Scania Cup fer fram.  Drengirnir komu sér vel fyrir og hvíldu vel eftir ferðalagið.  Í dag tók svo við alvaran og fyrsti leikur við EB-85 frá Noregi.  Okkar menn byrjuðu leikin nokkuð vel en í hálleik höfðu Norðmennirnir náð eins stig forrystu í leiknum.  Seinni hálfleikur …

9.flokkur körfunnar á Scania Cup ´24

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Strákar fæddir 2009 halda í fyrramálið í fyrsta skiptið í stuttri körfuboltasögu Aftureldingar á óopinbert Norðurlandamót félagsliða í körfuknattleik en það er haldið yfir páskana í Södertelja í Svíþjóð. Mótið heitir Scania Cup og hefur verið haldið síðan 1981 og er mjög vinsælt ár hvert og alltaf haldið um páska. Scania Cup er að öllum líkindum sterkasta félagsliðamót í Skandínavíu …

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 3.apríl kl 20.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Auglýst er eftir fólki til stjórnarstarfa og skulu framboð til stjórnarstarfa berast til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar …