Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 3.apríl kl 20.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Auglýst er eftir fólki til stjórnarstarfa og skulu framboð til stjórnarstarfa berast til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar …

Sævaldur áfram hjá Aftureldingu

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Starfinu í körfuknattleiksdeild Aftureldingar hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár.  Það er ekki síst yfirþjálfara deildarinnar, Sævaldi Bjarnasyni, að þakka sem kom að deildinni árið 2015 og voru þá um 15 iðkendur í deildinni en nú 9 árum seinna eru iðkendur orðnir rúmlega 160 og fjöldin því tífaldast á þessum tíma.  Stjórn deildarinnar hefur nú gert samning við Sævald …

Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Fimleikar

Stjórn fimleikadeilar Aftureldingar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 4. apríl kl 17:30. Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 31.mars og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram …

Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Blak

Stjórn blakdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 4.apríl kl 21.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 31.mars og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til …

Aðalfundur Taekwondodeildar

Taekwondo Taekwondo

Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 2. apríl nk. kl. 18:30 í vallarhúsinu að Varmá (húsið við frjálsíþróttavöllinn). Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til að …

Íslandsmeistari – 5. árið í röð

Karatedeild Aftureldingar Karate

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata fór fram sunnudaginn 17. mars 2024. ÍSLANDSMEISTARI FIMMTA ÁRIÐ Í RÖÐ Þórður Jökull Henrysson vann kata karla nokkuð örugglega og er því Íslandsmeistari  Þetta er sjöundi Íslandsmeistaratitillinn hans frá því hann hóf keppni í karate. Samkvæmt skrá Karatesambands Íslands er þetta í fyrsta sinn sem sami einstaklingur í vinnur titilinn fimm ár í röð í kata …

Fréttir úr körfuboltastarfinu

Körfuknattleiksdeild Aftureldingar Körfubolti

Starfið í körfunni er í fullum gangi en hér koma nokkrar fréttir frá okkur: Dósasöfnun hjá 7.-10. flokki fór fram í gær laugardaginn 2. mars en á milli 50 og 60 einstaklingar tóku þátt í söfnunni að þessu sinni, iðkendur og foreldrar.  Gengið var í hús í öllum Mosfellsbæ í frábæru sólríku veðri.   Vel safnaðist að þessu sinni og frábær …

Karate

Copenhagen Open – Þórður með silfur

Karatedeild Aftureldingar Karate

Helgina 23-25. febrúar fór fram opna bikarmótið Copenhagen Open. 873 keppendur frá 21 þjóðum tóku þátt. Landslið Íslands í kata tók þátt í mótinu sem liður í undirbúningi fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Laugardalshöll í apríl nk. Þórður keppti í senior kata male en þar voru 31 keppendur skráðir til leiks frá 12 þjóðum. Í fyrstu umferð lenti Þórður …

BIKARMEISTARAR 2024

Blakdeild Aftureldingar Afturelding, Blak

Kvennalið Aftureldingar eru Bikarmeistari  í  blaki 2024. Um síðustu helgi fór fram FINAL4 helgin í  Kjörísbikarnum í blaki.  Í undanúrslitunum fengu stelpurnar lið Blakfélags Hafnafjarðar og vannst sá leikur 3-0 .  Á  laugardaginn var síðan úrslitaleikurinn við ríkjandi Íslands-og bikarmeistara KA .  Leikurinn var sýndur beint á RUV en síðast þegar RUV sýndi beint frá blakleik var það einmitt á …

Grand Prix 1 – bikarmót unglinga

Karatedeild Aftureldingar Karate

Grand Prix mótaröðin hófst í febrúar, en hún er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 142 þátttakendur skráðir til keppni en þetta er eitt fjölmennasta GP mót sem hefur verið haldið hingað til. Karatedeild Aftureldingar var með fimm keppendur, alla í kata. Allir komust í verðlaunasæti og öll hafa þau bætt sig mikið! Enn og aftur frábær árangur hjá þessum …