Ungmennafélagið Afturelding 115 ára í dag

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Óska öllum sjálfboðaliðum, þjálfurum og iðkendum til hamingju með daginn en Ungmennafélagið fagnar í dag 115 ára afmæli. Gríðarlegur uppgangur hefur verið í félaginu undanfarinn ár og vonumst við til að uppbygging félagsins haldi áfram á næstu árum.

Aðalfundur Badmintondeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Stjórn badmintondeildar AFtureldingar boðar til aðalfundar 15.apríl klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 8.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar …

Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Stjórn Karatedeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 11.apríl klukkan 18.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 6.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til …

Aðalfundur Aðalstjórnar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í hátíðarsal Framhaldsskóla Mosfellsbæjar, fimmtudaginn 18. apríl og hefst fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá aðalfundarins er: – Fundarsetning – Kosning fundarstjóra og fundarritara – Ársskýrsla formanns – Ársreikningur 2023 – Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2024 – Heiðursviðurkenningar – Kosningar: – Kosning formanns – Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns – Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar – Kosning eins …

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Stjórn körfuknattleiksdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar fimmtudaginn daginn 11 apríl kl 20:00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 5.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur …

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar fer fram í Vallarhúsinu að Varmá miðvikudaginn 10. april kl 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning formanns og varaformanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Önnur mál

Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Stjórn sunddeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar þriðjudag 9.apríl kl 20.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 3.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til …

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 19.00 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. 5. Fjárhagsáætlun …

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Stjórn frjálsíþróttadeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar mánudaginn 8.apríl kl 19.30 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 4.apríl og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til …

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 3.apríl kl 20.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Auglýst er eftir fólki til stjórnarstarfa og skulu framboð til stjórnarstarfa berast til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar …