Ungmennafélagið Afturelding 115 ára í dag

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað

Óska öllum sjálfboðaliðum, þjálfurum og iðkendum til hamingju með daginn en Ungmennafélagið fagnar í dag 115 ára afmæli.
Gríðarlegur uppgangur hefur verið í félaginu undanfarinn ár og vonumst við til að uppbygging félagsins haldi áfram á næstu árum.