Afreks- og styrktarstjóður Aftureldingar og Mosfellsbæjar

Sjóður þessi er tilkominn vegna samnings milli Aftureldingar og Mosfellsbæjar um stuðning við afreksíþróttafólk í félaginu auk þess sem sjóðurinn styrkir þjálfara til endurmenntunar. Fyrsti samningurinn var gerður árið 2006.

Tekið er við umsóknum um styrki allt árið en úthlutað er úr sjóðnum að jafnaði tvisvar á ári, á aðalfund félagsins og Uppskeruhátíð.

Umsóknareyðublaði, sem sækja má hér að neðan, skal skila útfylltu og undirrituðu á skrifstofu Aftureldingar að Varmá.