Image
Image
Image

Rothöggið er stuðningsmannasveit Aftureldingar í Handbolta. Rothöggið er fyrir þá stuðningsmenn sem vilja leggja sitt að mörkum til styrktar handknattleiksstarfinu í Mosfellsbæ. Rothöggið er ekki bara fyrir þá sem mæta á alla leiki, heldur fyrir alla þá stuðningsmenn sem vilja leggja sitt að mörkum í að koma meistaraflokkum okkar í kvenna og karla í fremstu röð!

Við hvetjum alla til að gerast meðlimir strax í dag!

Innifalið í áskriftinni er:

  • Árskort á deildarleiki karla og kvenna
  • Forgang í miðasölu á bikarleiki og úrslitakeppnir
  • Forsölu á viðburði félagsins
  • Afslátt hjá styrktaraðilum
  • Nafnið þitt á stuðningsmannavegg félagsins
  • Skattalegan frádrátt

Verð á mánuði 1.909 kr.-