Æfingagjöld Taekwondo 2024-2025

 
Tímabil Gjöld
Haustönn 35.000 kr.
Ársgjald 60.000 kr.
Vorönn 40.000 kr

Krílatími byrjar 7.september, verð 0,-

Frístundaávísun
Börn fædd á árunum 2007 til 2019 eiga rétt á frístundaávísun á frístundatímabilinu 15. ágúst 2024 til 31.maí 2025.

Það er að segja fyrir börn sem verða 5 ára og 18 ára á árinu.  Börn sem eru að hefja nám í fyrsta bekk grunnskóla til og með unglinga á öðru ári í framhaldsskóla.
Sé barn orðið 18 ára sækir það sjálft um á íbúagáttinni.
Athugið að aðeins börn með lögheimili í Mosfellsbæ fá valmöguleika um að nýta frístundaávísun.

  • Foreldri með 5 ára barn fær 26.000 á það barn.
  • Foreldri með 1 barn fær 57.000 á það barn.
  • Foreldri með 2 börn fær 57.000 á hvort barn.
  • Foreldri með 3+ börn fær 65.500 á hvert barn umfram þrjú

Afslættir:

Veittur er 10% fjölgreina- eða fjölskylduafsláttur.  E

Mótagjöld:
Allir sem eru með gula rönd á belti eða hærra (hafa að lágmarki tekið 1 beltarpróf) taka þátt í mótum sem Taekwondosamband Íslands heldur yfir árið.
Þau mótagjöld greiðast til deildarinnar eigi síðar en 2 dögum fyrir mót (á fimmtudegi).
Reikningsnúmer deildarinnar:
Reikningur:  0549-14-402118
Kennitala:  460974-0119