Tímatafla Haustönn 2021 Æfingar hefjast samkvæmt töflu þann 1.sept – nema annað sé auglýst á facebook síðum félagsins. Nýtt tímabil í knattspyrnunni hefst þann 15. sept. Æfingatöflur eru birtar með fyrirvara um breytingar.