Þjálfarar

Dóra Kristný Gunnarsdóttir, þjálfari (11-14 ára) 2020-2021
Dóra Kristný hefur þjálfað yngri flokka í frjálsum hjá Aftureldingu síðan í byrjun árs 2019. Hefur æft frjálsar síðan 2005. Dóra Kristný er að læra íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík.
Dagbjört María Þrastardóttir, þjálfari (10 ára og yngri) 2020-2021
Dagbjört María er að læra íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík.
Meistarflokkur æfir með Fjölni undir handleiðslu frábærra þjálfara Fjölnis.