Þjálfarar

Hlynur C Guðmundsson yfirþjálfari
frjalsar@afturelding.is
Lagði stund á ýmsar íþróttir sem barn/unglingur með góðum árangri. Er lærður í íþróttafræðum frá Laugarvatni og iðnrekstarfræðingur frá Tækniháskóla Íslands með áherslu á markaðs- og flæðilínur. Hef sótt mýmörg námskeið innan- sem utanlands er varðar kennslu-, uppeldis- og þjálfunarmál íþrótta síðustu tuttugu og fimm árin. Starfað sem yfirþjálfari í frjálsum íþróttum frá 1996, einka- og afreksþjálfari frá 2004 (liðleiki og styrkur. langhl.- spretthl.- snerpustíll) og stjórna litlu iðnfyrirtæki frá 2006.
Helstu námskeið. Combined events expert – 2005 Jitka Vinduskowa Paed in Prague The Winning Difference – EACA Frank Dick in Bulgaria 2005 and Dublin 2006 Complete Athlete Development – 2005 IYCA Brian Grasso The Athletic Speed Formula – 2007 Lee Taft Coaches Education Certificatio System – 2009 IAAF Abdel Malek El-Hebil Olympískar Lyftingar – 2010 Lee Taft Uppbygging æfingakerfa – 2010 Lee Taft Hlaupastílskennari/þjálfari – Smart Motion