Þjálfarar

Hlynur C Guðmundsson yfirþjálfari
frjalsar@afturelding.is
Lagði stund á ýmsar íþróttir sem barn/unglingur með góðum árangri. Er lærður í íþróttafræðum frá Laugarvatni og iðnrekstarfræðingur frá Tækniháskóla Íslands með áherslu á markaðs- og flæðilínur. Hef sótt mýmörg námskeið innan- sem utanlands er varðar kennslu-, uppeldis- og þjálfunarmál íþrótta síðustu tuttugu og fimm árin. Starfað sem yfirþjálfari í frjálsum íþróttum frá 1996, einka- og afreksþjálfari frá 2004 (liðleiki og styrkur. langhl.- spretthl.- snerpustíll) og stjórna litlu iðnfyrirtæki frá 2006.
Helstu námskeið. Combined events expert – 2005 Jitka Vinduskowa Paed in Prague The Winning Difference – EACA Frank Dick in Bulgaria 2005 and Dublin 2006 Complete Athlete Development – 2005 IYCA Brian Grasso The Athletic Speed Formula – 2007 Lee Taft Coaches Education Certificatio System – 2009 IAAF Abdel Malek El-Hebil Olympískar Lyftingar – 2010 Lee Taft Uppbygging æfingakerfa – 2010 Lee Taft Hlaupastílskennari/þjálfari – Smart Motion.

 

Bjarni Páll Pálsson, yfirþjálfari (11-14 ára)
Bjarni hefur æft frjálsar frá unga aldri. Hann er með bachelorgráðu í Íþróttafræði við Háskóla Íslands ( University Of Iceland) árið 2015, er að klára mastergráðu við Háskóla Reykjavíkur. Bjarni hefur getað nýtt sér vel námið og reynslu sem fæst að þjálfa, nýtt sér hugmyndir og aðferðir við þjálfun í gegnum námið. Bjarni æfir núna m.e.a. spretthlaup með FH.
Dóra Kristný Gunnarsdóttir, þjálfari (10 ára og yngri)2019-
Hefur þjálfað yngri flokka í frjálsum hjá Aftureldingu síðan í byrjun árs 2019. Hefur æft frjálsar síðan 2005. Dóra Kristný er að klára stúdenstspróf á félagsvísindabraut við Kvennaskólann í Reykjavík vorið 2019.
Kolbeinn Tómas Jónsson, þjálfari (10 ára og yngri & 11-14 ára)
Hefur þjálfað hjá aftureldingu frá árinu 2017. Stundar nám í Borgarholtsskóla á Afreksíþróttasviði. Kolbeinn æfði í aftureldingu í mörg ár áður en hann byrjaði að þjálfa yngriflokka.
þess má geta að hann æfir frjálsaríþróttir með ÍR frá árinu 2017.
Gunnhildur Gígja Ingvadóttir, þjálfari (10 ára og yngri) 2018-2018
Hefur þjálfað yngriflokka í frjálsum hjá aftureldingu síðan 2018. Hefur æft frjálsar síðan árið 2014. Gunnhildur Gígja er með stúdentspróf á listbraut frá Fjölbrautarskóla Breiðholts
Sumarnámsskeið 2017-2018
Guðlaug Bergmann og Matthías Már Heiðarsson, hafa síðustu tvö sumur séð um sumarnámskeiðin. Guðlaug hefur mikin áhuga á þjálfun og æfir hún einnig frjálsar með aftureldingu.
Matthías æfir og þjálfar frjálsar hjá Fjölni.