Þjálfarar

Gunnar Freyr Þórarinsson sér um þjálfun í frjálsum. Gunnar Freyr er reynslubolti í frjálsum og hefur keppt í flestum greinum í gegnum tíðina. Gunnar Freyr er á lokaári í íþróttafræðum í Háskólanum í Reykjavík og hefur tekið ýmis þjálfaranámskeið.

Gunnar Freyr er með netfang gunnsi99@gmail.com ef það þarf að ná í hann. Eins geta skráðir iðkendur og aðstandendur þeirra alltaf sent skilaboð í gegnum Sportabler.