Þjálfarar

Birna Varðardóttir, yfirþjálfari
Birna er íþrótta- og næringafræðingur. Hún er jafnframt í doktorsnámi við HÍ og aðjunkt. Birna hefur æft frjálsar um árabil og á að baki glæstan feril í millivega- og langhlaupum.
Birnir Logi Arnarson, þjálfari 
Birnir Logi sér um þjálfun yngri flokkana með dyggum stuðningi Birnu Varðar yfirþjálfara. Birnir Logi hefur aðstoðað við þjálfun barna í talsverðan tíma.
Meistarflokkur æfir með Fjölni undir handleiðslu frábærra þjálfara Fjölnis.