Karlalið Aftureldingar í blaki drógst á móti KA í 8 liða úrslitum Kjörísbikarsins í blaki og fór sá leikur fram í dag, laugardag að Varmá. Búist var við hörkuleik þar sem þessi lið eru á svipuðum stað í deildinni. Afturelding kom þó mun ákveðnari til...