Sumarnámskeið 2023

Sumarnámskeiðin eru frábær leið til að prófa sem flestar íþróttir og kynnast í leiðinni þjálfurunum.

Skráning hefst 20. apríl á sportabler.com

Sund og frjálsar 

Aldur: 6-10 ára
Tímabil:
12.-16. júní
19.-23. júní 
26. -30. júní
3.-7. júlí
8.-11. ágúst
14.-18 ágúst

Verð: 18.990 /14990 (stutt vika)

Námskeiðin byrja og klárast að Varmá 8:30-16.00  (munum líklega ekki vera komin í Varmá fyrr en á þessum tíma)
Nesti fyrir allan daginn
Koma með sunddót og klædd eftir veðri (verðum mest allan tímann úti)

Frekari upplýsingar hjá Hilmar yfirþjálfara sunddeildar hilmar1494@gmail.com

Fimleikadeild Aftureldingar 

Aldur: 6-10 ára
Tímabil:
12.-16. júní
19.-23. júní 
26. -30. júní
3.-7. júlí
10.-14. júlí
8.-11. ágúst
14.-18 ágúst
21.-25. ágúst

Verð:
Heilsadagsnámskeið –  25.000kr 
Hálfur dagur – 12.000 kr.

Heilsdagsnámskeið, frá kl. 8-16  Samblanda af leikjum, útiveru og fimleikum.  

Börnin mæta með eigið nesti
Fer fram að Varmá
Frekari upplýsingar hjá Bjarna yfirþjálfara: fimleikar@afturelding.is 

Körfuboltadeild Aftureldingar 

Aldur: 6-10 ára
Tímabil:
12.júní – 16. júní
19.júní – 23. júní
26.júní – 30.júní
8.ágúst – 11. ágúst
14.ágúst – 18.ágúst

Verð: 4.200 kr

Hálfur dagur frá 9-12
Fer fram að Varmá
Frekari upplýsingar hjá Sævaldi yfirþjálfarar: saebi@simnet.is

Handknattleiksdeild Aftureldingar 

Aldur: 6-12 ára

Tímabil:
26.júní – 30.júní
8.ágúst – 11.ágúst
14. ágúst – 18.ágúst

Verð: 8.900 kr

Hálfur dagur frá 9-12.
Frekari upplýsingar hjá Gunna yfirþjálfara: Gunnar@afturelding.is
Fer fram að Varmá

 

Knattspyrnudeild Aftureldingar

Aldur: 6-14 ára

12.júní – 16.júní
19.júní – 23.júní
26.júní – 30.júní
8.ágúst – 11.ágúst
14.ágúst – 18.ágúst

Verð: 9.500 kr.

Kennt er alla virka daga frá kl. 09:30 – 12:00
Gæsla innifalin í verði frá kl. 09:00
Hverju námskeiði lýkur með knattþrautum og grillveislu

Leynigestir kíkja í heimsókn

Nánari upplýsingar hjá yfirþjálfara: bjarki@afturelding.is
Skráning fer fram í Sportabler
Kennsla fer fram á gervigrasinu á Varmá

Hjóladeild Aftureldingar

Aldur: 14-18 ára

Fjallahjólaæfingar fyrir 14-18 ára hjá hjóladeild Aftureldingar í sumar
Æfingatímabilið er 16 maí – 29 júní.
Æfingar eru alla þriðjudaga og fimmtudaga kl 19.30

Verð: 8.900
skráning fer fram á Sportabler.