Fellahringurinn fer fram í kvöld

Fellahringurinn fer fram 23. ágúst 2018 kl. 19:00. Þessi skemmtilega keppni fer fram í annað sinn og kemur hjóladeild Aftureldingar að verkefninu ásamt aðstandendum Fellahringsins. Skráning opin til 23:00 22. ágúst 2018. Ath. að aðeins er hægt að taka við 250 keppendum. Eftir mótið verður grillmatur og súpa í boði og fá keppendur einnig frítt í sund. Vegleg útdráttarverðlaun fyrir …

Stofnfundur hjóladeildar Aftureldingar

Tæplega 70 manns sóttu stofnfund Hjóladeildar Aftureldingar sem fram í Vallarhúsinu að Varmá þann 5. apríl síðastliðinn. Fundurinn var afar jákvæður og ljóst að það er mikill hugur í hjólafólki í Mosfellsbæ sem hefur óskað eftir því að fá að keppa undir merkjum Aftureldingar. Fjallað var um umsókn hjólreiðafólks inn í Aftureldingu á aðalfundi félagsins þann 20. mars síðastliðinn og var …