Aðalfundur hjóladeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Hjól

Aðalfundur hjóladeildar verður haldinn fimmtudaginn 28. mars 2019 kl. 18:30 í vallarhúsinu við Varmá. D A G S K R Á Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2018 5. Kosning formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Hlökkum til að sjá sem flesta félaga …

Skráning í hjóladeild Aftureldingar í fullum gangi

Ungmennafélagið Afturelding Hjól

Skráning í hjóladeildina og innheimta ársgjalds fyrir árið 2019 er hafin. Við stefnum að öflugu starfi hjóladeildar á árinu. Ingvar Ómarsson verður með námskeið fyrir félaga hjóladeildar í vor. Stefnum að sameiginlegum styttri fjallahjólaferðum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Við viljum sjá öfluga hjóladeild í bænum okkar og vonandi verða sem flestir með okkur. Allar nánari upplýsingar um hjóldadeild Aftureldingar má finna hér.

Fellahringurinn fer fram í kvöld

Ungmennafélagið Afturelding Hjól

Fellahringurinn fer fram 23. ágúst 2018 kl. 19:00. Þessi skemmtilega keppni fer fram í annað sinn og kemur hjóladeild Aftureldingar að verkefninu ásamt aðstandendum Fellahringsins. Skráning opin til 23:00 22. ágúst 2018. Ath. að aðeins er hægt að taka við 250 keppendum. Eftir mótið verður grillmatur og súpa í boði og fá keppendur einnig frítt í sund. Vegleg útdráttarverðlaun fyrir …

Stofnfundur hjóladeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Hjól

Tæplega 70 manns sóttu stofnfund Hjóladeildar Aftureldingar sem fram í Vallarhúsinu að Varmá þann 5. apríl síðastliðinn. Fundurinn var afar jákvæður og ljóst að það er mikill hugur í hjólafólki í Mosfellsbæ sem hefur óskað eftir því að fá að keppa undir merkjum Aftureldingar. Fjallað var um umsókn hjólreiðafólks inn í Aftureldingu á aðalfundi félagsins þann 20. mars síðastliðinn og var …