Aðalfundur Hjóladeildar Aftureldingar

Hjóladeild Aftureldingar Hjól, Óflokkað

Aðalfundur hjóladeild Aftureldingar  verður haldinn fimmtudaginn 26. mars 2020 kl. 19:30 í húsakynnum Höfðakaffi, Vagnhöfða 11 Rvk.

 

D A G S K R Á

Venjuleg aðalfundarstörf
1. Fundarsetning
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla stjórnar
4. Reikningar ársins 2019
5. Kosning formanns
6. Kosning stjórnarmanna
7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar
8. Önnur mál

Hlökkum til að sjá sem flesta félaga hjóladeildar.

Stjórn hjóladeildar Aftureldingar