Þjálfarar

Þjálfarar yngri flokka veturinn 2018-2019:

 

Þjálfari: Piotr Kempisty
S:866-6331
Netfang: kempavol@o2.pl

2.flokkur pilta

4. flokkur (7.-8.bekkur) blandaður

5. flokkur (5-6. bekkur) blandaður

Piotr Kempisty sem er íslendingum vel kunnur en hann hefur spilað og þjálfað hjá félaginu undanfarin 2 ár en áður spilaði hann og þálfaði hjá KA þar sem hann vann til fjölda titla bæði sem einstaklingur og með liði KA. Hann þjálfaði yngri flokka hjá KA og hefur þjálfað yngri flokka hjá Aftureldingu þau tvö ár sem hann  hefur starfað hjá deildinni.

 

 

Þjálfari: Piotr Poskrobko
S:
Netfang: setsport1@op.pl

2.flokkur stúlkna

3.flokkur (9.-10. bekkur) stúlkna:

 

Piotr Poskrobko sem er nýr þjálfari á Íslandi og mun þjálfa yngri flokka kvenna auk úrvalsdeildarliðs kvenna.  Hann hefur þjálfað í efstu deild  Super liga í Póllandi ásamt því að spila þar og er mjög reyndur þjálfari.

 

6. og 7.flokkur  (2.-4. bekkur) blandaður:
Þjálfari: Aleksandra Agata

S: 896-7035
Netfang: alexandraagata99gmail.com 

Aleksandra hefur spilað blak frá því hún var barn, í HK og Aftureldingu. Hún er að læra íþróttafræði við Háskólan í Reykjavík og þjálfaði áður blak krakka í HK. Hún spilar með Úrvalsdeildarliði Aftureldingar og hefur verið í yngri landsliðum Íslands.

Þjálfari Úrvalsdeildar  kvenna er: Piotr Poskrobko
Þjálfari úrvalsdeildar karla er: Piotr Kempisty 
Þjálfari 1-4 deild  kvenna er: Piotr Kempisty