Þjálfarar yngri flokka veturinn 2021-2022:
Þjálfari: Anton Bragi Jónsson
Netfang: abj35@hi.is
Anton Bragi kemur frá mecca blaksins Neskaupsstað. Hann hefur góða reynslu af þjálfun yngri flokka þar. Hann mun þjálfa U-8 og U-10 að Lágafelli og hlakkar til að hitta skemmtilega krakka þar.
U- 8 ( 1. og 2. bekkur) – æfir að Lágafelli – tvær æfingar á viku
U-10 (3. og 4. bekkur) – æfir að Lágafelli – tvær æfingar á viku
Þjálfari: Nicolo Toeslli – Nico
Netfang: tosellin2@gmail.com
Nico kemur frá Argentínu og Ítalíu. Hann hefur verið í Blakdeild Aftureldingar frá hausti 2020 og spilar með meistaraflokk kk hjá Blakdeild Aftureldingar ásamt því að þjálfa yngri flokka hjá deildinni. Í vetur þjálfar hann eftirfarandi flokka:
U-14 (4. flokkur kvk – 7.-8.bekkur) – æfir að Varmá
U -15 (4. flokkur kk -7-9. bekkur) – æfir að Varmá
U-12 (5. flokkur blandaður – 5-6. bekkur) blandaður – æfir að Varmá
Þjálfarar: Borja Vincent Gonzales og Ana Maria Vidal sem er yfirþjálfari Blakdeildarinnar.
netfang: valal13@gmail.com
U- 19 (2. flokkur kvk – 16-19. ára)
U-16 (3. flokkur kvk – 9. og 10. bekkur)
Hjónin Borja og Valal koma frá Spáni. Þetta er annar veturinn þeirra hér hjá Aftureldingu en þau þjálfuðu áður hjá blakdeild Þróttar í Neskaupstað með góðum árangri í 4 ár og unnið marga titla þar. Borja mun þjálfa 2 -3 flokk kvk og Valal kemur til með að sjá um alla styrktarþjálfun í blakdeildinni. Þau þjálfa meistaraflokka kvenna og karla, bæði munu þau spila með meistaraflokkunum okkar.
Styrktarþjálfari blakdeildar: Ana Maria Vidal
Þjálfarar Meistarflokka 2019-2020 :
Úrvalsdeildar kvenna er: Borja Vincent Gonzales, aðstoðarþjálfari: Ana Maria Vidal
Þjálfari úrvalsdeildar karla er: Borja Vincent Gonzales,