Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar 15. mars 2021, kl. 20

Sunddeild Aftureldingar Sund

Kæru foreldrar og forráðamenn. Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 15. mars kl. 20:00 á skrifstofu Aftureldingar Á fundinum verða fundarstörf þessi: Fundarsetning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári. Gjaldkeri deildar leggur fram reikninga deildarinnar til samþykktar. Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar. Kosningar: Kosinn formaður og varaformaður. Kosinn helmingur meðstjórnenda til …

Sunddeild Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Sunddeild Aftureldingar kynnir frábært starf. í dag er starfrækur sundskóli fyrir yngstu krakkana og þegar allt verður leyfilegt aftur byrja skriðsundnámskeiðin fyrir fullorðna aftur Endilega kynnið ykkur starfið hér.

Sundæfingar hefjast að nýju

Sunddeild Aftureldingar Sund

Nú er sumarfríinu að ljúka og skóla- og tómstundastarfið hefst á nýjan leik. Sundæfingar hjá höfrungum, brons-, silfur- og gullhópunum byrja aftur samkvæmt stundatöflu (sjá tímatöflu) þann 31. ágúst. Sundskólinn, sem ætlaður er leikskólabörnum fæddum 2015 og 2016, verður á þriðjudögum þessa önn. Skólanum verður skipt upp í tvo hópa: byrjendur, sem mæta kl. 17 og framhaldshóp, kl. 17:30. Námskeiðin …

Gull og brons til Aftureldingar í Laugardalnum

Sunddeild Aftureldingar Sund

Um helgina fór Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug fram í Laugardalslaug, en það var jafnframt síðasta mót þessa tímabils. Sunddeild Aftureldingar tefldi að þessu sinni fram 3 keppendum í einstaklingsgreinum og tveimur boðsundsveitum. Allir sem tóku þátt stóðu sig með mikilli prýði, en tveir af okkar sundmönnum unnu til verðlauna. Hilmar Smári Jónsson lenti í 3. sæti í 50 m …

Aðalfundur sunddeildar

Sunddeild Aftureldingar Sund

Stjórn sunddeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar þriðjudaginn 12. maí, kl. 20. Fundurinn fer fram í vallarhúsinu að Varmá. Farið verður yfir vorönnina sem er að líða – og hefur vægast sagt verið öðruvísi en við höfum átt að venjast – og kosið til stjórnar. Einhverjar breytingar verða á sitjandi stjórn, því einhverjir meðlima hafa ákveðið að gefa ekki kost á …

Smámót UMFA og ÍA í Lágafellslaug

Sunddeild Aftureldingar Sund

Þriðjudaginn 22. október, s.l. fór fram fyrsta smámót sunddeilda UMFA og ÍA í Lágafellslaug. Mótið var ætlað 10 ára og yngri og hugsað fyrir byrjendur sem eru að taka sín fyrstu sundtök í íþróttinni. Það var margt um manninn í lauginni en 45 keppendur voru skráðir til leiks að þessu sinni. Keppt var í skrið- og bringusundi og syntu krakkarnir …

Sundæfingar hefjast að nýju

Sunddeild Aftureldingar Sund

Þá er aftur komið haust og skólar og tómstundir að hefja göngu sína á ný. Æfingar hjá sunddeildinni hefjast mánudaginn 2. september. Höfrungar, Brons-, Silfur- og Gullhópar verða allir á sínum stað, auk þess sem sundskóli fyrir 4-6 ára börn og skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna halda áfram, ef nægilegur áhugi er fyrir hendi. Í þetta sinn ætlum við líka að prófa …

Aðalfundur Sunddeildar Aftureldingar – 21. mars

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Aðalfundur Sunddeildar Aftureldingar fer fram fimmtudaginn 21. mars næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.00 og fer fram í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá fundarins: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2018 5. Kosning formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Við hvetjum félagsmenn og allt áhugafólk um sund …

Leiðrétting á auglýsingu með Fréttablaðinu

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Í dag barst auglýsing með fréttablaðinu frá sunddeild Aftureldingar. Á honum eru auglýst skriðsundsnámskeið fullorðinna á annari síðunni, en hinum megin sundskóli Aftureldingar. Við gerð auglýsingar urði smá mistök og kemur fram að skólinn sé kenndur á mánudögum kl. 16.15-16.45 og á fimmtudögum kl 17.15-17.45. En hið rétta er að skólinn er kenndur á mánudögum kl 16.15-16.45 og þriðjudögum kl …

10 ástæður fyrir því að þú ættir að synda meira!

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Við hér í Mosfellsbæ eigum tvær frábærar sundlaugar. Annars vegar Lágafellslaug sem er ein vinsælasta sundlaug höfuðborgarsvæðisins og hins vegar gamla góða Varmárlaug sem er falinn demantur. Í Mosfellsbæ er unnið mjög metnaðarfullt starf innan sunddeildar Aftureldingar við afreksþjálfun í sundi. Deildin mun í vor einnig bjóða upp á námskeið í skriðsundi fyrir fullorðna og þannig stuðla að því að …