Íslandsmeistaramót í 25 metra laug

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Íslandsmeistarmót í 25 metra laug (ÍM25) fór fram um helgina. Afturelding var með fimm keppendur á mótinu. Tvær stelpur og þrjá stráka. Keppt er í undanrásum á morgnana og úrslitum um kvöldið. Ásdís Gunnarsdóttir (2008) keppti í 50m. bak og 50m. skrið á föstudaginn, var við sinn besta tíma í 50m. bak en bætti sig um meira en sekundu í …

Sundskóli Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Opnað hefur verið fyrir skrániningar í sundskóla Aftureldingar. Tímabil 31. ágúst – 19. október Kennt er í innilauginni í Lágafellslaug.

Aldursflokkameistaramót Íslands

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Um helgina fór fram Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi í 25m laug sem fram fór á Akureyri. Afturelding átti fjóra keppendur á mótinu að auki tvo keppendur sem kepptu eingöngu í boðsundum Birta Rún Smáradóttir 17 ára keppti í 200m baksundi, 100m bringusundi, 200m skriðsundi, 200m fjórsundi, 100m skriðsundi, 200 bringusundi. Einnig keppti hún í þremur boðsundum. Hún náði 5. sæti …

Framtíðarhópur landsliða

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Æfingardagur framtíðarhóps landsliða fór fram laugardaginn 8. maí.  41 þátttakendur frá 9 liðum tókum þátt í deginum. Afturelding átti þar einn þátttakanda,  Ásdísi Gunnarasdóttur. Þátttakendur fóru á tvo fyrirlestra.  Fyrri fyrirlesturinn var um næringu og sá seinni um allskynns landsliðsmál. Þegar því var lokið fóru þau á 5 km sundæfingu í Laugardalslaug, eftir það var svo farið í keilu. Veitt …

Frábær helgi hjá sunddeildinni

Ungmennafélagið Afturelding Óflokkað, Sund

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót í Sundi í 50m. laug og áttum við þrjá keppendur á mótinu og einnig tvö boðsund. Birta Rún Smáradóttir keppti í 50m skriðsundi, 400m. fjórsundi, 100m. bringusundi og 100m skriðsundi. Í 50m. skriðsundi komst hún í úrslit og endaði í 6. sæti og bætti þar sinn besta tíma í greininni og einnig bætti hún Aftureldingarmetinu …

Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar 15. mars 2021, kl. 20

Sunddeild Aftureldingar Sund

Kæru foreldrar og forráðamenn. Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 15. mars kl. 20:00 á skrifstofu Aftureldingar Á fundinum verða fundarstörf þessi: Fundarsetning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári. Gjaldkeri deildar leggur fram reikninga deildarinnar til samþykktar. Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar. Kosningar: Kosinn formaður og varaformaður. Kosinn helmingur meðstjórnenda til …

Sunddeild Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Sunddeild Aftureldingar kynnir frábært starf. í dag er starfrækur sundskóli fyrir yngstu krakkana og þegar allt verður leyfilegt aftur byrja skriðsundnámskeiðin fyrir fullorðna aftur Endilega kynnið ykkur starfið hér.

Sundæfingar hefjast að nýju

Sunddeild Aftureldingar Sund

Nú er sumarfríinu að ljúka og skóla- og tómstundastarfið hefst á nýjan leik. Sundæfingar hjá höfrungum, brons-, silfur- og gullhópunum byrja aftur samkvæmt stundatöflu (sjá tímatöflu) þann 31. ágúst. Sundskólinn, sem ætlaður er leikskólabörnum fæddum 2015 og 2016, verður á þriðjudögum þessa önn. Skólanum verður skipt upp í tvo hópa: byrjendur, sem mæta kl. 17 og framhaldshóp, kl. 17:30. Námskeiðin …

Gull og brons til Aftureldingar í Laugardalnum

Sunddeild Aftureldingar Sund

Um helgina fór Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug fram í Laugardalslaug, en það var jafnframt síðasta mót þessa tímabils. Sunddeild Aftureldingar tefldi að þessu sinni fram 3 keppendum í einstaklingsgreinum og tveimur boðsundsveitum. Allir sem tóku þátt stóðu sig með mikilli prýði, en tveir af okkar sundmönnum unnu til verðlauna. Hilmar Smári Jónsson lenti í 3. sæti í 50 m …

Aðalfundur sunddeildar

Sunddeild Aftureldingar Sund

Stjórn sunddeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar þriðjudaginn 12. maí, kl. 20. Fundurinn fer fram í vallarhúsinu að Varmá. Farið verður yfir vorönnina sem er að líða – og hefur vægast sagt verið öðruvísi en við höfum átt að venjast – og kosið til stjórnar. Einhverjar breytingar verða á sitjandi stjórn, því einhverjir meðlima hafa ákveðið að gefa ekki kost á …