Birta Rún Smáradóttir, sundkona frá Aftureldingu er flogin á vita ævintýranna til Bandaríkjanna. Hún er komin á skólastyrk hjá Kutztown University í Pennsylvaníu fylki, þar sem hún mun stunda nám við lífefnafræði og syndir fyrir skólaliðið KU-swim . Við óskum henni góðs gengis úti 😊
Æfingarmót á Hólmavík 24-26. mars
Sunddeild Aftureldingar mætti í flottar æfingarbúðir á Hólmavík með ásamt ÍA og UMFB. Fríður hópur krakka mætti og fékk að spreyta sig undir stjórn mismunandi þjálfara.
Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar
Stjórn sunddeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar miðvikudagudaginn 15 mars kl 20.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 10.mars og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram …
Bikarmeistaramót Íslands
Um helgina fór fram Bikarmeistaramót Íslands í sundi. Sameiginlegt lið Aftureldingar og Stjörnunar tók þett undir merkjum UMSK. Afturelding átti 10 sundmenn af 17 manna hópi. Keppt er í tviemur deildum bæði í karla og kvennaliðum. Við tókum þátt í 2.deild. Bæði karla- og kvennaliðin lentu í 2. sæti í sínum delildum og tryggðu sér þar með sæti í 1.deild …
Smámót Aftureldingar
Á föstudaginn sl. fór fram smámót Aftureldingar í Lágafellslaug. Mótið er haldið fyrir yngri flokka deildarinnar og er hugsað sem byrjendamót. Hátt í 30 keppendur tóku á aldrinum 6 til 10 ára tóku þátt á mótinu og stóðu þau sig með prýði. Mikil fjölgun hefur átt sér stað í yngri flokkum deildarinnar síðustu ár og gaman að sjá krakkana stækka …
SKRIÐSUNDSNÁMSKEIÐUM FYRIR FULLORÐNA
Skráning https://www.sportabler.com/shop/afturelding/sund/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTE3MTg=
Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar, 27. apríl kl 19:30
Aðalfundur sunddeildar Aftureldingar Stjórn sunddeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar Miðvikudaginn 27. apríl kl. 19:30 Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu að Varmá.
Sundskóli byrjar 5. Apríl
Opnað hefur verið fyrir skrániningar í sundskóla Aftureldingar Námskeiðið er 8 skipti og hefst 05. Apríl. Frekari upplýsingar á https://afturelding.is/sund/sundskoli/ Skráning fer fram í gegnum https://www.sportabler.com/shop/afturelding.
RIG – 2022
Fyrsta mót ársins fór fram um helgina, áttum við þrjá keppendur á mótinu þær Ásdísi Gunnarsdóttir, Birtu Rún Smáradóttir og Línu Rut Halldórsdóttir. Á mótinu kepptu 5 erlend lið frá Færeyjum, Noregi, Grænlandi og Danmörku. 4 ólympíufarar mættu til leiks og er þetta eitt sterkasta mót ársins hér á landi. Ásdís keppti til úrslita í 50m bak, 50m skrið, 100m …