Mikið fjör á frysta móti vetrains

Sunddeild Aftureldingar Sund

Fyrsta mót vetrarins fór fram síðustu helgi. 20 sundmenn frá Aftureldingar stungu sér til sunds á mótinu. Og var bætingaprósentan á mótinu 73% sem er virkilega flottur árangur miða við fyrsta mót tímabilsins. Við erum virkilega stolt af hópnum og hlökkum til vetrarins með þeim.