Beltapróf

Beltapróf eru haldin í lok hverrar annar.

Hér er hægt að finna allar beltakröfur fyrir hvert belti, eða gráðu.
Orðalistar yfir:
Grunnstöður
Spörk
Högg
Varnir
Bardagatækni
Skipanir og fleira.

Hér er hægt að sjá myndbönd af spörkum og vörnum sem þarf að læra fyrir beltapróf.

Belti og gráður.
10. Geup – Gul rönd á hvítu belti
9. Geup – Gult belt
8. Geup – Appelsínugult belti7. Geup – Grænt belti
6. Geup – Blátt belti
5. Geup – Rauð rönd á bláu belti
4. Geup – Rautt belti
3. Geup – Svört rönd á rauðu belti
2. Geup – 2 svartar rendur á rauðu belti
1. geup – 3 svartar rendur á rauðu belti
1. dan – Svart belti
2. dan – Svart belti
3. dan – Svart belti
4. dan – Svart belti (meistaragráða)
5. dan – Svart belti (meistaragráða)
6. dan – Svart belti (meistaragráða)
7. dan – Svart belti (meistaragráða)
8. dan – Svart belti (meistaragráða)
9. dan – Svart belti (meistaragráða)  Hæsta beltagráðan.
10 dan – Heiðursgráða