Strandblaksvöllur á Stekkjaflöt

Skráning

Hér má nálgast skráningarblað

Reglur vallarins

Fyrst og fremst eru þeir sem nýta þennan kost beðnir um að ganga vel um völlinnog umhverfi hans.

Reglur vallarin eru:

  1. Mest má bóka völlinn í tvær klukkustundir í senn.
  2. Afbóka þarf með fyrirvara. Hægt er að afbóka í gegnum facebook síðuvallarins. Ef hópar/einstaklingar sjá ekki fram á að komast á bókuðum tíma, vinsamlegast afbókið eins fljótt og kostur er á. Þannig geta aðrið komið og nýtt völlinn
  3. Öllum er frjálst að nota völlinn, víkja þarf þó fyrir skráðum hópum/einstaklingum þegar þeir mæta á svæðið.
  4. Við bókun þarf að skrá niður nafn og símanúmer
  5. Eftir notkun þarf að skafa yfir völlin, og skilja þarf við sköfurnar á réttum stað.
  6. Lagfæra þarf holur ef börn hafa verið að leik í sandinum.
  7. Þátttakendur koma með eigin bolta.
  8. Ekki er leyfilegt að halda mót á vellinum, nema með fengnu leyfi. Best er að senda skilaboð á síðuna, það má gera hér.

Góða skemmtun!