Tímatöflur

Upplýsingar um æfingar og tímatöflur eru á Facebook síðu deildarinnar (Hjóladeild Aftureldingar, Meðlimir)

Öllu jöfnu er miðað við eftirfarandi æfingatíma.

SUMAR

Fjallahjólaæfingar  – Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:30. Útihjól með þjálfara. Varmá, nema annað sé auglýst.

Laugardagar kl. 9:00: Opið samhjól án þjálfara. Varmá.

Hjóladeild Aftureldingar er í samstarfi við Víking.

Götuhjólaæfingar hjá Víkingi; farið frá Víkinni,  vallarmeginn við húsið, á mánudögum og miðvikudögum kl.18.00.
Samhjól kl.9.00 á laugardögum og sunnudögum.

Fjallahjólaæfingar ungmenna

12-18 ára verða tvisvar í viku, þriðjudögum og fimmtudögum kl.19.30, út júní 2023. Skráning fer fram á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/afturelding/hjol/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTgxMzU=?productOptions=Q2x1YlNlcnZpY2VQcm9kdWN0OjQ0MzM5&fbclid=IwAR2Zw8O1Q2Rzp35PJILBnLh93XqTeyq-SYFPG6bKjv4atnFS7_UA3wjzC-Y