Tímatöflur

Upplýsingar um æfingar og tímatöflur eru á Facebook síðu deildarinnar en öllu jöfnu er miðað við eftirfarandi æfingatíma.

VETUR
Febrúar, mars og fram til 15. apríl

Sunnudagar: Hjólaæfing í Worldclass kl. 8:15-9:45. Ekki þarf að eiga kort í World Class til að sækja sunnudagsæfingar.

Mælum einnig með CBC æfingum í World Class mánudag og miðvikudaga kl. 18:30 og laugardaga kl. 8:15. Nauðsynlegt að eiga kort í World Class til að sækja þessar æfingar.

SUMAR
Eftir 15. apríl

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 18:00: Útihjól með þjálfara. Varmá.

Laugardagar kl. 9:00: Opið samhjól án þjálfara. Varmá.