Upplýsingar um æfingar og tímatöflur eru á Facebook síðu deildarinnar (Hjóladeild Aftureldingar, Meðlimir)
Öllu jöfnu er miðað við eftirfarandi æfingatíma.
SUMAR
Fjallahjólaæfingar – Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 18:00: Útihjól með þjálfara. Varmá, nema annað sé auglýst.
Laugardagar kl. 9:00: Opið samhjól án þjálfara. Varmá.
Hjóladeild Aftureldingar er í samstarfi við Víking.
Götuhjólaæfingar hjá Víkingi; farið frá Víkinni, vallarmeginn við húsið, á mánudögum og miðvikudögum kl.18.00.
Samhjól kl.9.00 á laugardögum og sunnudögum.