Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar 28.5.2020 – Ath. breytt dagsetning!!

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 28. maí næstkomandi kl. 19.30 í Hlégarði í stað 19. maí eins og áður hefur komið fram. Dagskrá samkvæmt reglum Aftureldingar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir …

Liverpool skólinn – ATH. breyttar dagsetningar

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Vegna ferðatakmarkana reynist því miður nauðsynlegt að fresta Liverpool skólanum sem vera átti á Íslandi í júní. Afturelding í samráði við Liverpool, Þór og Liverpool klúbbinn stefnir á að halda skólann síðar í sumar: Í Mosfellsbæ  10 – 12. ágúst Á Akureyri       13 – 15. ágúst Það er algjörlega háð því að létting á ferðatakmörkunum á Íslandi og Englandi hafi …

Varmárvöllur verður Fagverksvöllur

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Knattspyrnudeild Aftureldingar og Verktakafyrirtækið Fagverk hafa gert með sér samkomulag um að Fagverk kaupi nafnarétt knattspyrnuvallarins að Varmá. Völlurinn mun því kallast Fagverksvöllurinn að Varmá næstu tvö árin. Fagverk hefur verið styrktaraðili knattspyrnudeildar Aftureldingar undanfarin ár en eykur nú samstarf sitt við félagið. Þetta er í fyrsta sinn sem Afturelding selur nafnaréttinn að Varmá og er það gleðiefni að öflugt …

Sala á árskortum knattspyrnudeildar hafin

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur hafið sölu á árskortum á heimaleiki karla- og kvennaliðs Aftureldingar en bæði lið leika í 1. deildinni í sumar. Kortin gilda á heimaleiki beggja liða og er það von félagsins að fjölmennt verði á heimaleiki félagsins í sumar. Sjaldan hefur verið jafn mikilvægt að styðja við meistaraflokka Aftureldingar og í ár þegar mikil óvissa er í samfélaginu …

Valgeir Árni framlengir við Aftureldingu

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Valgeir Árni Svansson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu út tímabilið 2021. Valgeir er uppalinn hjá félaginu og leikið 26 keppnisleiki með Aftureldingu á síðustu þremur árum og skorað í þeim tvö mörk. Valgeir er á 22. aldursári og leikur í stöðu bakvarðar eða vængmanns. Hann lék 12 leiki með Aftureldingu í deild og bikar á síðustu leiktíð en missti …

Knattspyrnudeild Aftureldingar semur við uppalda leikmenn

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Það eru mikil gleðitíðindi úr herbúðum Aftureldingar þessa dagana en knattspyrnudeild samdi við átta uppalda leikmenn í vikunni. Gylfi Hólm Erlendsson (2002), Elmar Kári Enesson Cogic (2002), Aron Daði Ásbjörnsson (2002), Óliver Beck Bjarkason (2001), Guðjón Breki Guðmundsson (2001), Ólafur Már Einarsson (2001), Daníel Darri Gunnarsson (2001) og Patrekur Orri Guðjónsson (2002) Allir þessir leikmenn eru lykilmenn í 2.flokki og …

Aðalfundur knattspyrnudeildar fer fram 18. mars

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar fer fram 18. mars næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 18.30 í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá aðalfundar: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin og borin undir atkvæði. 4. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 5. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar,sem staðfestir hafa …

Eyþór lánaður heim

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler er kominn aftur í Aftureldingu. Hann kemur á láni frá ÍA. Eyþór er uppalinn í Aftureldingu, en hann gekk í raðir ÍA á síðasta ári. Hann hefur enn ekki spilað keppnisleik fyrir ÍA í meistaraflokki. Eyþór, sem er fæddur árið 2002, á landsleiki í U16, U17 og U18 landsliðum Íslands. „Við fögnum því að fá Eyþór …

Þrír leikmenn á láni til Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Afturelding heldur áfram að styrkja sig fyrir átökin í 1. deild kvenna næsta sumar. Þær Anna Hedda Björnsdóttir Haaker, Ragna Guðrún Guðmundsdóttir og Katrín Rut Kvaran hafa gengið til liðs við Aftureldingu frá Val á lánssamningum. Anna Hedda er að hefja feril sinn í meistaraflokki og kemur úr sigursælum 2002 árgangi hjá Val líkt og Ragna Guðrún og Katrín Rut, …

Sesselja Líf Valgeirsdóttir er komin heim!

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Sesselja Líf Valgeirsdóttir er komin heim í Aftureldingu frá ÍBV en þar hefur hún spilað undanfarin ár. Sessó hefur spilað 145 leiki í meistaraflokki með Aftureldingu, Þrótti R. og ÍBV, þá varð hún bikarmeistari með ÍBV árið 2017 og lék stórt hlutverk í liði ÍBV í Pepsi deild kvenna síðastliðin fjögur tímabil. Við í Aftureldingu erum ákaflega stolt að því …