Bókin Íslensk knattspyrna 2021 eftir Víði Sigurðsson

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Bókin Íslensk knattspyrna 2021 eftir Víði Sigurðsson er komin út hjá Sögum útgáfu en þetta er 41. árið í röð sem þetta ársrit um fótboltann á Íslandi er gefið út. Bókin er 272 blaðsíður í stóru broti og fjallað er ítarlega um allt sem gerðist í íslenskum fótbolta á árinu 2021. Landsleikir, Evrópuleikir, Íslandsmótið í öllum deildum, bikarkeppnin, yngri flokkarnir, …

Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar   Stjórn knattspyrnudeildar boðar hér með til aukaaðalfundar þann 3. nóvember kl.20:00, Vallarhúsinu   Dagskrá fundar er: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og ritara 3. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar-fráfarandi stjórnar 4. Árshlutareikningar deildarinnar 5. Kosning formanns knattspyrnudeildar 6. Kosning stjórnarmanna knattspyrnudeildar 7. Umræða um málefni deildarinnar og önnur mál 8. Fundarslit   Ársreikningar knattspyrnudeildar verða til …

Októberfest Aftureldingar 24. september

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu, sem á dögunum komst upp í Pepsí Max deildina, heldur októberfest á ný. Miðinn er á 6.900 kr. Innifalið er einn kaldur, matur og mikil skemmtun. Frábær leið til að styrkja stelpurnar, fagna með þeim og gleðjast. Hægt er að panta miða hjá bjartur87@gmail.com og á facebookviðburði: https://www.facebook.com/events/123431329860111

LED skjár tekur við af vallarklukku á Fagverksvelli

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Knattspyrna

Það eru sannarlega tímamót hjá Aftureldingu í dag en þá tökum við í gagnið 15 fm LED skjá sem leysir gömlu góðu vallarklukkuna af hólmi.  Skjárinn verður vígður í síðasta leik kvenna í knattspyrnu í Lengjudeildinni en þær taka á móti FH.  Úrslit þessa leiks getur komið þeim í efstu deild á næsta tímabili. Afturelding þakkar byggingarfélaginu Bakka fyrir rausnarlegt …

Reykjavíkurmaraþon 2021: Hlaupa í minningu litla bróður þjálfara síns

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Stelpurnar í 3fl. eru þessa dagana að safna áheitum til styrktar Einstakra barna. Málefnið er flokknum kært, en þær hlaupa í minningu Þorsteins Atla, litla bróður þjálfara flokkins. Stelpurnar ætla að hlaupa 10 km. hlaup. Verði Reykjavíkurmaraþoninu frestað ætla stelpurnar að hlaupa 10km. hring í Mosfellsbænum. Við hvetjum alla til að heita á þennan flotta hóp. Stelpurnar eru spenntar fyrir …

Vinningshafar í happdrætti

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Vinningsnúmer í happadrætti Aftureldingar. Til hamingju vinningshafar og takk fyrir stuðninginn! Vinninga má nálgast á skrifstofu Aftureldingar eftir 26.júlí þegar hún opnar aftur eftir sumarfrí. Vinningshafar í happdrætti Aftureldingar Vinningur                                                            Miði …

Liverpoolskólinn á Íslandi

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Stjórn Liverpoolskólans á Íslandi heldur í vonina  um að hægt verði að taka á móti þjálfurum frá Liverpool í ágústmánuði. Stjórnin er í  miklum samskiptum við Liverpool þessa dagana með það að  markmiðið að vera með Liverpoolskóla á Íslandi í fyrri hluta ágúst í ár. Það sem mestu skiptir akkúrat núna er hvort þjálfarar Liverpool verði fullbólusettir á þeim tíma …

Fyrsti leikur í Lengjudeild kvk

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Stelpurnar spila sinn fyrsta leik sumarsins í Lengjudeildinni í kvöld. Þær taka á móti nýliðum deildarinnar Grindavík á okkar heimavelli, Fagverksvelli. Leikurinn hefst kl. 19.15 Miðasala fer eingöngu fram í Stubb – sem er miðasöluapp sem við hvetjum allt íþróttaáhugafólk að sækja sér. Við hvetjum alla til að kíkja á völlinn í kvöld Áfram Afturelding  

KALEO nýr styrktaraðili mfl. karla í knattspyrnu

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Knattspyrna

Mosfellska hljómsveitin KALEO mun næstu tvö árin vera með aðalauglýsinguna framan á búningum meistaraflokks karla hjá Aftureldingu. Afturelding mun í sumar leika í Lengjudeildinni í knattspyrnu og merki KALEO mun vera framan á treyjum liðsins. Um er að ræða sögulegan samning þar sem ekki er vitað til að heimsfræg hljómsveit hafi áður auglýst framan á búningum félags á Íslandi. KALEO …

Aðalfundur Knattspyrnudeildar 26.4.2021

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding, Knattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 26. apríl næstkomandi kl. 20 í Vallarhúsi að Varmá ef aðstæður leyfa. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og …