Fyrsti leikur í Lengjudeild kvk

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Stelpurnar spila sinn fyrsta leik sumarsins í Lengjudeildinni í kvöld. Þær taka á móti nýliðum deildarinnar Grindavík á okkar heimavelli, Fagverksvelli.
Leikurinn hefst kl. 19.15
Miðasala fer eingöngu fram í Stubb – sem er miðasöluapp sem við hvetjum allt íþróttaáhugafólk að sækja sér.

Við hvetjum alla til að kíkja á völlinn í kvöld

Áfram Afturelding