Síðasti leikur í Grill66 deildinni

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Stelpurnar í Aftureldingu taka á móti Víking stelpum í sínum síðasta handboltaleik vetrarins, þá kveðja þær Grill66 deildina heima að Varmá. En þær hafa unnið sér sæti í Olís deildinni í haust.

Leikurinn fer fram föstudaginn 7. maí kl 19.30.
Miðasala fer fram á Stubb. 

Leikurinn verður einnig sýndur á YouTube rás Aftureldingar:  AftureldingTV.