Framtíðarhópur landsliða

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Æfingardagur framtíðarhóps landsliða fór fram laugardaginn 8. maí.  41 þátttakendur frá 9 liðum tókum þátt í deginum. Afturelding átti þar einn þátttakanda,  Ásdísi Gunnarasdóttur.

Þátttakendur fóru á tvo fyrirlestra.  Fyrri fyrirlesturinn var um næringu og sá seinni um allskynns landsliðsmál. Þegar því var lokið fóru þau á 5 km sundæfingu í Laugardalslaug, eftir það var svo farið í keilu.

Veitt voru verðlaun fyrir fyrsta sætti hjá strákum og stelpum, gerði Ásdís sér lítið fyrir og vann stelpuflokkinn.