Íslandsmeistari – 5. árið í röð

Karatedeild Aftureldingar Karate

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata fór fram sunnudaginn 17. mars 2024. ÍSLANDSMEISTARI FIMMTA ÁRIÐ Í RÖÐ Þórður Jökull Henrysson vann kata karla nokkuð örugglega og er því Íslandsmeistari  Þetta er sjöundi Íslandsmeistaratitillinn hans frá því hann hóf keppni í karate. Samkvæmt skrá Karatesambands Íslands er þetta í fyrsta sinn sem sami einstaklingur í vinnur titilinn fimm ár í röð í kata …

Karate

Copenhagen Open – Þórður með silfur

Karatedeild Aftureldingar Karate

Helgina 23-25. febrúar fór fram opna bikarmótið Copenhagen Open. 873 keppendur frá 21 þjóðum tóku þátt. Landslið Íslands í kata tók þátt í mótinu sem liður í undirbúningi fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Laugardalshöll í apríl nk. Þórður keppti í senior kata male en þar voru 31 keppendur skráðir til leiks frá 12 þjóðum. Í fyrstu umferð lenti Þórður …

Grand Prix 1 – bikarmót unglinga

Karatedeild Aftureldingar Karate

Grand Prix mótaröðin hófst í febrúar, en hún er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 142 þátttakendur skráðir til keppni en þetta er eitt fjölmennasta GP mót sem hefur verið haldið hingað til. Karatedeild Aftureldingar var með fimm keppendur, alla í kata. Allir komust í verðlaunasæti og öll hafa þau bætt sig mikið! Enn og aftur frábær árangur hjá þessum …

Karate

Reykjavíkurmeistari í þriðja sinn – 3 RIG meistarar

Karatedeild Aftureldingar Karate

Íþróttaleikarnir Reykjavík International Games (RIG) voru haldnir dagana 27. janúar – 4. febrúar 2024. Þetta var í 17 sinn sem leikarnir voru haldnir og tólfta sinn sem Karatesamband Íslands tekur þátt. Karatehluti RIG var haldinn í Laugardalshöllinni laugardaginn 27. janúar 2024. Keppendur voru 120 talsins frá 14 félögum, þar af einn frá Spáni, einn frá Bretlandi og níu frá Svíþjóð. Alls …

karate

Grand Prix 3 – bikarmót unglinga

Karatedeild Aftureldingar Karate

Laugardaginn 18. nóvember var þriðja og síðasta Grand Prix mót ársins haldið, en það er bikarmótaröð ungmenna 12-18 ára. Alls voru 93 þátttakendur skráðir til keppni og var karatedeildin með sex skráða keppendur, alla í kata. Allir keppendur komust í verðlaunasæti og fengu tvö þeirra gull! Frábær árangur hjá þessum efnilegu krökkum! KEPPENDUR OG VERÐLAUN Alex Bjarki Davíðsson – kata 12 …

karate

Góður árangur á heimsbikarmóti

Karatedeild Aftureldingar Karate

Dagana 24.-26. nóvember 2023 tók Þórður Jökull Henrysson þátt í heimsbikarmóti series A sem haldið var í Portúgal. Mótið er gríðarlega sterkt og fjölmennt en alls voru 128 skráðir til leiks flokkinn kata senior male. Þórður náði ágætis árangri og endaði í 57 sæti. Heimsbikarmótin veita stig inn á alþjóðlega heimslistann og er Þórður nú í 214 sæti í senior …

Karate

Íslandsmeistaramót í kumite – Telma Rut með tvö slifur

Karatedeild Aftureldingar Karate

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite var haldið sunnudaginn 5. nóvember 2023. Telma Rut Frímannsdóttir tók fram keppnisgallann eftir fjögurra ára hlé og keppti bæði í +61 lg flokki og opnum flokki. Telma gerði sér lítið fyrir og náði öðru sæti í báðum flokkum! Þess má geta að Telma hefur unnið 20 titla á keppnisferli sínum í karate. Frábær íþróttamaður og fyrirmynd …

karate

Prufutímabili lokið

Karatedeild Aftureldingar Karate

Skráningu nýrra iðkenda á haustönn 2023 er lokið, og einnig er prufutímabili lokið. Í janúar 2024 hefst ný önn, þá eru nýjir iðekndur velkomnir.

Karate Þórður

Smáþjóðamót í Luxembourg

Karatedeild Aftureldingar Karate

Dagana 15.-17. september var haldið 9. Smáþjóðamótið í karate, að þessu sinni í Luxembourg. 337 keppendur frá 9 smáþjóðum tóku þátt. Þórður tók þátt fyrir hönd landsliðs Íslands og keppti í tveim flokkum, kata karla fullorðinna (16 ára og eldri) og hópkumite. Í kata karla fullorðinna voru 28 keppendur frá 9 þjóðum og keppt var í fjórum umferðum. Þórður komst …

Karate byrjar aftur í september! 🥋👊

Karatedeild Aftureldingar Karate

Æfingar hjá karatedeild Aftureldingar hefjast mánudaginn 4.  september 2023 Framhaldshópar og fullorðnir byrja þriðjudaginn 5. september 2023 Framhaldsiðkendur færast sumir á milli flokka Byrjendur byrja mánudaginn 4. september 2023 Allir nýjir iðkendur eru velkomnir og hægt er að prófa í tvær vikur án skuldbindingar (4 æfingar) Allir nýjir iðkendur fá karategalla (gi) þegar búið er að greiða æfingagjöld Forráðamenn eru …